Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 66

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 66
66 með. Kom að bænum Arnkötlu dal. Þar fyrir ofan (austan), uppi undir hlíðinni, rennur lækur39 fram og í bökk um hans skammt frá bænum er surtarbrandur nokkur, kvistóttar trjáhellur og leirmyndanir í kring, allt laust í lækjarbökkunum ofan á surtarbrandinum og ekkert hægt að sjá; gráleitur leir undir, grófur ofar, rauðleitur leir í fast berg, af honum náði eg ekki. Gekk seinna upp með Tunguá. Fyrir neðan Hlíðarsel er dalurinn dálítið lægri heldur en þar fyrir utan. Tveir fossar eru fyrir ofan steingjörvingalagið en einn á leiðinni þaðan að bænum. Skoðaði gilið40 litlu fyrir utan Hlíðarsel. Þar er neðst rauður leir með bollum og dálitlum sporum til surtarbrands, þar á ofan leir eða þess konar brecciumyndað (líkt og trachyt-breccia),41 í því lagi allstór ar surtarbrandsagnir og flatir lurkar; svo þykkt brecciulag42 svart, sem kemur fram víða við ána, efst basalt er klýfst í súlur. Rauða lagið neðsta kemur fram í árbökkunum dálítið fyrir neðan gilið. Suddarigning alla leið. Frá Tröllatungu að þessu gili nærri tveir kilometer en að steingjörvingunum við ána 1,2 kilo meter.43 6. ágúst. Krapaslettingur um morguninn hér í byggð. Mikið snjóað í fjöllum, Leiðaröxl44 alhvít, Hróáreggjar45 gráar nokkuð en þó minna snjóað á norður fjöllum (Trékyllisheiði etc.). Ögmundur kom, hafði verið um nóttina á ferðinni. Eg fór upp að surtar brandi og skoðaði. – Grasatekja er hér víða en allmikil vestanlands, eg hefi séð fjallagrös ætluð til matar í Haga, Bæ og Arnkötludal. – Halli sýnist vera hér 1–2–3° til norðurs, þó mjög óglöggt, en hinum megin fjarðar ca. 8° til austurs. 39 Lækurinn heitir Bæjarlækur. 40 Gilið nefnist Landamerkjagil en í daglegu tali aðeins Merkjagil. 41 Basalt-kubbabergslag. 42 Kubbabergslag. 43 Minnisgrein (III, bls. 151): „Svarthamar, klettur í syðri brúninni töluvert suður af Vonarholti. Þar á móti í vesturbrún Hrafnabjörg, hvítur leir að því er Guðbjörg, konan á Arnkötludal, seg ir.“ Guðbjörg þessi var Magnúsdóttir og var seinni kona bóndans í Arnkötludal, Guðmundar Sæmundssonar (Jón Guðnason (1955), bls. 274). 44 Leiðaröxl er norðarlega á Heiðarbæjarheiði milli Tungudals og Miðdals gegnt Tröllatungu bænum og er örnefni þetta full-norðarlega á prentuðum kortum. Nyrst á heiðinni er Búrfell. 45 Hrófáreggjar eru vestan við Hrófá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.