Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 73

Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 73
73 stór af samanbarðri möl, færð eflaust til af ís úr sínum upprunalega stað. Svo út eftir aftur. Laug hjá Kaldrananesi, hiti í rás 33° C, hlaðið í kring, lítil, basalt undir, rétt við sjó í klöpp í sævarmáli. Neðar margar sprungur með jaspis í og zeol[it ter]88 etc., sprungur sem líklega laugin er bundin við, hin helsta N6°A. Ofar dá lítið til suðvesturs er annar pollur volgur með hita 28° C,89 lofthiti þá 8½. Halli laganna norðan í hálsi hér 5° til austurs. Laug hjá Klúku, sú upphlaðna, 39½°,90 það sem í hana bunar 38. Upp spretta litlu ofar 34, neðri laugin við kálgarðinn 42½°, móhella. Fyrir innan bæ inn lækur sem í rennur úr laug skammt frá bænum. Hún er sem laugarnar hér úr móhellu komin. Hún er höggin líklega í móhelluna í mitti á dýpt,91 vatn kemur upp um botninn og rennur að ofar, fyrir ofan vatnsborð (38°). Úr henni stokkur eða renna í lækinn. Svolitlu ofar vatnsæðar milli steinanna þar sem lækurinn92 er að myndast frá mýrinni, ca. 34° að hita. Undir túnbarðinu neðar við lækinn laug líka upphlaðin heitust (42½). Þar er kálgarður, sem hér er mjög sjaldgæft, og sprettur allvel í góðum árum. Hlíðar hér allar dröfnóttar af stórum sköflum og grænt allt á milli þeirra, gróðurinn kemur fram jafnóðum og leysir af. Halli laga hér sunnan við Bjarnarfjörð alls staðar til suðausturs ca. 5°. Dalurinn all breiður, mýrar með ánni líkar fjallamýrum, terrass á parti milli Ásmundarstaða og Klúku. Þar laus björg af samanbarðri sævarmöl, ekkert líkt í kring, borið að af ísnum. Laugar hér í Bjarnarfirði á Kaldrananesi og Bakka sunnan ár en norð an ár á Klúku, Svanshól og Goðdal. Sunnan ár eru auk þess hér bæirnir Skarð og Sunndalur. Á Reykjarvík ei laugar.93 Kálgarð sá eg þar á stærð við meðalstofugólf. Annars hvergi hér hægt að hafa slíkt. Strax fyrir ofan bæinn hátt uppi terrass, brimbarið grjót. Hann tekur sig upp aftur fyrir utan hornið milli Brúarár og Asparvíkur, ágætlega fagur út fyrir Eyjar. Þar allt núið grjót undir túni og ann ars staðar. 88 Geislasteinar. 89 Þessar laugar eru við svonefndan Kross nyrst á nesinu. 90 Gvendarlaug, kennd við Guðmund góða Hólabiskup en sagan segir að hann hafi vígt hana. 91 Mun vera svonefnd Þvottalaug. 92 Heitir Laugarlækur. 93 Ekki alveg rétt hjá Þorvaldi. Allmargar lítt áberandi volgrur eru utan við Reykjar- víkurbæinn. Einnig eru volgrur nokkuð hátt í hlíðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.