Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 82

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 82
82 Annað skarð er yfir fjallið frá Melum148 í Trékyllisvík, tíðfarnara en töluvert hærra, hátt fjall milli,149 ca. 1800–2000 fet, og Kálfstindar150 fyrir norðaustan eiðið. – Ingólfsfjörður langur og brattar hlíð ar niður í sjó, þó gras töluvert upp eftir hlíðum, grænt upp að snjó eins og vant er hér nyrðra, einkum þar sem er á móti sól, en mosi undan henni og að sjó. Halli laganna með firðinum 4–5° út beggja vegna. Líkindi fyrir liparit í fjallinu milli Eiðisins og Melaskarðs.151 Undan Melaskarði við fjörðinn dálítið í kleif152 við sjóinn af hvítu grjóti hjá götunni. Fjörðurinn langur og botninn með upp hallandi bröttum „bótum“, fjallið lægra fyrir dalbotni en til beggja hlíðanna. Riðum inn á Eyri og svo á Ingólfsfirði. Þaðan upp sneiðingar útnorður upp fjallið, heitir þar Ófeigsfjarðarbrekka,153 einhver brattasti fjallvegur sem eg hefi farið næst Hólaskarði,154 víða háar klappir og svaðar í götum, sums staðar mýri, efst skaflar. Meðalhalli hlíðarinnar 25–30°, hættulegt fyrir áburðarhesta. Ei trúi eg þeim munnmælum sem sagt er að konur reiði börn í söðlum hér upp og ofan. Fjallið mjög mjótt að ofan,155 þar tjarnarpollur við skafl; niður að norðanverðu smá-hallandi flár botn með stalli af stalli niður til Ófeigsfjarðar.156 Efst á hálsinum burknar, grájurt, Salix herbacea. Gott veður og sólskin um dag inn en þegar við fórum að fara niður að norðan hálsinn steypti yfir okkur kol svartri þoku. Ef hestur dytti ylti hann ofan í sjó, gæti naumlega fótað sig. Ófeigsfjörður reisulegur bær, góð bygging og mikil, miklir túngarðar úr steini og nátthagar. – Drengur frá Norðurfirði sagði mér að surtarbrandsvera hefði fundist efst í klettunum fyrir ofan Litlafell, fyrir norðan Krossnes, eða eitthvað þess háttar. – Hér á157 Ófeigsfirði fást 60–70 pund af dún. Á bæjum hér á Ströndum eru engvar stéttir við bæina. Hér um slóðir reka menn verslun bæði til Reykjarfjarðar og Skagastrandar. Spekúlantar koma stundum á 148 Eyrarháls eða Melaháls. 149 Hlíðarhúsafjall/Urðarfjall. 150 Réttara Kálfatindar. 151 Hér á Þorvaldur við Eyrarháls (Melaháls). Melaskarð er ekki þekkt örnefni. 152 Líklega Hvalhamar sem er utan við Eyri í Ingólfsfirði. 153 Nefnist oftast Ingólfsfjarðarbrekka. 154 Fjallvegur milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar austur á landi. 155 Þar heitir Brekkuskarð. 156 Dalverpið niður að Ófeigsfirði, sem vegurinn liggur eftir, nefnist Sýrárdalur. 157 Venjulega er sagt í Ófeigsfirði (eins og Þorvaldur gerir á næstu blaðsíðu).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.