Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 83

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 83
83 Norð urfjörð. Vikur er hér víða með sjó úr gosinu 1875. Húsá hér fyrir utan bæinn fellur niður klappir í mjög breiðum fossi.158 21. ágúst. Surtarbrandur (?) kvað hafa fundist uppi undir Svartahnúk suðaustan við Ófeigsfjörð, líklega þó lítilfjörlegt. – Kl. 12 fórum við frá Ófeigsfirði, fyrst yfir Húsá sem rennur rétt fyrir utan bæinn í fossum eins og ullarkemba fyrir of an niður stallana breiðandi sig út beggja vegna. Hér alls staðar með fjörunni er rekaviður fúinn að koma upp út úr börðum og þúfum þétt hvað við annað, einn malarkambur af tré. Riðum mela og hölkn að Hvalá. Hún er mikið vatnsfall, töluvert meiri en Vatnsdalsá. Neðst breiðir hún sig út sem ós en stutt er upp að háum fossum159 í tvennu lagi og græn eyja160 skiptir þar fossunum. Í syðri foss inum klettur, hún talin ófær þegar yfir hann fellur. Syðri kvíslin var vatnsmeiri, straumhörð og fremur ill í botn. Við fórum litlu fyrir neðan fossinn, fyrir neðan grænu eyjuna. Utar gengur út klettótt nes161 sem riðið er fyrir ofan. Þar dálítið yfir sjó fúatimbur í þúfum og dálítil terrassmyndun allhá með malargrjóti. Önn ur á með fossum162 rennur niður nokkru utar, á einum stað svo þröng kleif163 að ei var hægt að fara nema taka ofan koffortin. Halli laganna í nesinu norðan við Ófeigsfjörð ca. 5° út. Selur hér á hverju skeri, stinga sér er fram hjá er farið, koma upp hausarnir. Í Ófeigsfirði 100 kópar árlega. – Hellar eru stórir í sævar máli framan í Reykjaneshyrnu.164 Við fórum út með og yfir Hrútanesið165 og inn með Eyvindarfirði; er versti vegur, eintómar klappir og urðir, hallandi fellaflesjur, hæstar og brattastar til vesturs eftir lagahallanum.166 Í Eyvindarfirði fjarska hrjóstrugt og ljótt, eintóm urð í fjöllunum og gras óvíða. Eyvindará167 fellur niður háar aðlíðandi klapp ir168 niður í sjó og er 158 Fossinn heitir Húsárfoss en af skipsfjöl Blæja. 159 Heita einu nafni Hvalárfoss. 160 Hvalárhólmi. 161 Nefnist Háireki. 162 Dagverðardalsá og fossinn í henni nefnist Dagverðardalsfoss. 163 Hrafnskleif. Lýsing Þorvalds á kleifinni er alveg rétt. 164 Hér á Þorvaldur við Dugguholu í Litlu-Ávík. 165 Hrúteyjarnes. 166 Suðurströnd Eyvindarfjarðar nefnist einu nafni Básar. 167 Oftast nefnd Eyvindarfjarðará. 168 Heita Þröskuldar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.