Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 97

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 97
97 Gisti á bænum. Ógurleg for í kring. Bóndi heitir Bæringur250 og sonur hans eins.251 Krakki þar Reimar.252 Nýbyggt þar en sóðalegt. Fengum til kvölds ei nema skonrok og harðan fisk, blautan að innan og myglaðan að utan. Sváfum í baðstofu. Hún stór og ný en „útgangur“ allur mjög lélegur. Koppar undir rúm- um við hliðina á öskunum. Kerling253 beit sykurinn niður er við áttum að fá með kaffinu. Kýr var undir loftinu alltaf baulandi fram eftir nótt, barn missiris gamalt254 organdi í baðstofunni, fjóslyktin upp á loftinu, gólfið eintóm for og þar sofa hundar. 26. ágúst. Sömu ókjörin í veðrinu nú og í gær, bleytukafald, 1½° hiti, snjóað neðst niður í hlíðar. Engin tugga hirt af túni og lítið útlit fyrir bata. Hér getur ei sól sést lengur en rúma viku til vegna fjallanna svo útsjón er lítil um þurrkinn. – Finnur galdramaður í Aðalvík dó sama daginn og mikla veðrið var á Eyja firði þegar norsku skipin strönduðu.255 Í Bolungarvíkurbjargi var það að snjó flóðið tók séra Þorvald í Grunnavík256 og tvo menn en allir komust þó af. Einn fór langt út á sjó en honum skolaði þó lifandi á land. 250 Bæringur Vagnsson, bóndi í Bolungarvík 1883–1888 (Lýður Björnsson (1992), bls. 81 og 128). 251 Bæringur Bæringsson, f. 1863, d. 1925 (Lýður Björnsson (1992), bls. 81 og 127). 252 Aðeins einn kemur til greina: Reimar Eyjólfsson, f. 1886, d. 1973. Reimar var fæddur í janúar þetta ár og því smábarn en Þorvaldi finnst nafnið greinilega sérkennilegt. Foreldrar hans voru Eyjólfur Guðmundsson og Mildríður Bærings- dóttir, dóttir Bærings Vagnssonar bónda. Foreldrar Reimars bjuggu þá í Smiðju- vík og því að líkindum gestkomandi í Bolungarvík. Sjá Lýður Björnsson (1992), bls. 77, 146 og 283. 253 Samkvæmt Grunnvíkingabók (Lýður Björnsson (1992), bls. 81 og 204) var þar aðeins ein gömul kona 1886. Hún hét Helga F. Einarsdóttir, f. 1829, kona Bærings, og komin undir sextugt. Aðrar konur, sem getið er um í Bolungarvík, eru mun yngri. 254 Vart kemur annað barn til greina en Reimar Eyjólfsson. 255 Hér mun átt við mikinn skipskaða sem varð við Hrísey að kvöldi hins 11. septemb- er 1884. Þá rak á land 15 norsk síldveiðiskip, þrjú íslensk og eitt enskt. Þrír drukkn- uðu. (Norðanfari 20. september 1884, bls. 64.) Finnur Gestsson, Galdra-Finni, dó 8. september 1884 svo ekki skakk ar miklu. 256 Þorvaldur Jakobsson var prestur í Grunnavík 1883–1884 (Lýður Björnsson (1992), bls. 356). Þetta snjóflóð hlýtur að hafa verið veturinn 1883/1884. Hinir tveir eru óþekktir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.