Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 106

Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 106
106 Stórhrikalegt, fallegt hér á Horni, sér yfir alla Hafnarvíkina. Hafnarbás er fjörðurinn allur kallaður milli bjarga. Inni í Höfninni er slétta, falla ár niður í skeifuna, Víðisá,307 Torfdalsá, þar riðið upp á Hafnarfjall með henni, Gljúfurá, Kýrá (í Kýrdal). Þær falla allar í Ósinn.308 Kýrskarð upp yfir Kýrdal niður í Látravík. Ósinn stór austanvert í Höfninni, langt frá sjó malarkambur309 auð séður. Í Barðsvík munnmæli að akkerislega hafi verið við Staðarhól310 sem er nú töluvert frá sjó þar sem farið er yfir ósana. Roksandur nokkur í Höfninni. Þar er myndað landið í hlé af sjóargangi. Við sjóarrok haustið 1879311 kom svo mikill sandur upp að allri austurströnd Hafnarbássins að ganga mátti frá Horn- kletti og út í Hafnarnes,312 hvergi sást steinn upp úr og eru þó víðast stórir steinar upp úr, allt stórgrýti vanalega. Haustið eftir tók sandinn burtu. Þetta norðanrok gekk um allt land (fréttir frá Íslandi). Þurrkaðist burt allur viður hér við ströndina hjá Horni inn undir Hafnarsandinn, smár viður og grjót fór hér upp á tún undir brekkur fast. Sjór gekk upp að bæ í Bjarnarnesi, upp fyrir klett ana. Eftir miðjan dag birti upp og varð sólskin. Var þá ljómandi fagurt að sjá hér yfir Höfnina fjöllum gyrta á alla vegu, Hælavíkurbjarg þverhnípt niður í sjó undir sólu með sínum reglulegu skvompum, Festarskörðum og Hvannadal, svo Rekavík og Höfnin inn af. Hafnarsandurinn að framan hár og bunguvaxinn og lægra bak við. Skipalegan er hér í vesturhorni flóans út af Hafnarbæ. Fjöllin mjallahvít ofan í miðjuna, svört og dimmblá að neðan, hafið hvítglitrandi fyrir utan. Þó sólskin sé er kalt og ekkert þiðnar í fjöllum, frost þar uppi. Hér gæti vel verið fagurt stæði fyrir fiskiþorp, ágæt og rúmgóð höfn og góður botn, fisk ur nógur fyrir utan fyrir þilskip, í viðlögum nóg björg í Björgunum. 307 Venja að nefna hana Víðirsá. 308 Hafnarós. 309 Hafnarsandur. 310 Staðarhóll er austan megin í Barðsvík undir Grjótskál. 311 Mikið suðvestanrok var 10. desember 1880. Norðan aftakagarð gerði 9. janúar 1881 og þá varð hafís landfastur. Þó keyrði um þverbak í norðanáhlaupi 29.– 31. janúar 1881. Þorvaldur hefir farið ártalavillt ef ekki hefur meira skolast til. Norðanrokið, sem Þorvaldur minnist á, er vafalaust í janúar 1881. 312 Hafnarnes er utan við Höfn vestan megin og því hefði verið eðlilegra að segja „inn“ í Hafn arnes.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.