Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 107
107 Munnmæli um Guðmund góða, er hann vígði Hælavíkurbjarg, að menn ei trúðu vel signingum hans en hann vildi þó endilega vígja einn festarþátt sem maður sé í. Kom þá grá loppa út úr bjargi og var sagt: „Haltu nú, Gvendarþátt ur,“ og skar á. Allir þættir fóru sundur nema Gvendarþáttur. Hér á Hornströndum hefir gamall skrælingjaháttur helst farið af á 20–30 seinustu árum af því menn annars staðar að hafa smátt og smátt flutt sig hing að. Terrass hér fast innan við Hornbæ og bærinn byggður á röndinni. Honum má fylgja kringum alla Höfn og er hann mjög glöggur í Rekavík. Ófærð var á Hafnarfjalli, á miðjar síður fyrir viku síðan og fjarska hefir snjóað síðan. 28. ágúst. Um morgun kuldi eins og vant er, regn og snjóýringur og þoka. Fór um á stað frá Horni kl. 10½, við Ögmundur báðir vesælir, Jón Guðmundsson frá Bjarnarnesi fylgdi okkur. Dimmviðrisþoka á fjallinu. Á fjallinu að Almenn ingaskarði snjór allur freðinn ofan og broti, þó minni snjór en seinast, náði hér og hvar í mitt læri á klárunum. – Hér á Hornströndum hafa menn haldið mikið upp á rímur og láta börn heita til dæmis Angantýr, Reimar, Fjalar. – Í Látravík terrassmyndun, malargrjót ofan á hömrunum. Á Axarfjalli eintómur snjór og urð. Í Hrollaugsvíkurdal malargrjótsleifar dálitlar, þó er verulegur terrass að sjá. Standar fyrir utan bergið sumpart gangar sumpart lausir bjargpartar, oftast stór fótur kringum sem sést við fjöru og út af bjarginu (abrasions-flächen).313 – Úr Hafnarbás og víkum314 var mjög örðugt áður að fara kaupstaðarferðir um Hafnarfjall og svo sjóleið. Stígur var einn hinn fyrsti fyrir 25–30 [árum] sem fór að fara sjóveg kringum allt en það er hættuspil og þarf stór skip og gott veður. Fyrst 1882 gátu fengist samtök til þess að menn beiddu um skip af Ísa firði á Hafnarbás. Alltaf þokufýla. Riðum að Smiðjuvík efri veg en seinast á nokkrum parti en ekki sást neitt fyrir niðaþoku. Kom þar við og drakk kaffi hjá Guðmundi Ólafssyni. Hann, Jón Guðmundsson í 313 Rofflötur. 314 Með víkum á Þorvaldur væntanlega við bæina Bjarnarnes (við Hrollaugsvík) og Smiðjuvík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.