Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 43

Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 43
 Heimspeki innan tilvitnanamerkja? 43 vill rara avis;26 hann er ef til vill líka furðufugl – en hann er ekki ómögulegur þrátt fyrir allt það sem seinni rökin geta sýnt fram á. Rökin eru engu að síður áhugaverð. Satt er að við getum samt sem áður gert okkur í hugarlund túlkanda sem stritar áfram án þess að nokkurn tímann hvarfli að honum heimspekileg hugsun. Það má til sanns vegar færa að það gætu verið til heimspekilegir textar þar sem efnisleg – heimspekileg – rök hafa lítið eða ekkert að segja um túlkunina. En óheimspekilegi túlkandinn mun oft – mjög oft – kom- ast að raun um að hann er að vinna vinnuna sína án þess að nota þau tæki og tól sem allir nema hann nota. Heimspekisagnfræðingur sem staðfastlega hefur heimspekina innan gæsalappa er ef til vill ekki að setja snöruna um hálsinn á sér en hann er að skera af sér nefið. Og þar sem hann er að þefa uppi hitt og þetta í skúmaskotum þar sem hann þarf að vera þefnæmur, hvers vegna ætti hann þá að skera af sér nefið? Af hverju ætti hann að neita sér um að stunda heimspeki? Auðvitað verður að fallast á að texti Aristóklesar krefst ekki gríðarlegrar, ræki- legrar kunnáttu í heimspeki. Það mætti raunar halda því fram að efnislegu rökin sem hann kallar á séu alls ekki heimspekileg rök: Til þess að túlka textann þarf maður að geta lagt mat á það hvort rök eru kjánaleg eða ekki en það er ekki sér- stök heimspekileg færni. En þetta er lasburða uppástunga: Í tilviki Aristóklesar er þetta ekki einungis spurning um að geta lagt mat á röksemdafærslu, heldur er þetta spurning um að geta lagt mat á heimspekilega röksemdafærslu. Og ef það að leggja mat á heimspekilega röksemdafærslu er ekki iðkun heimspekinnar, þá veit ég ekki hvað það er að stunda heimspeki. Það er samt satt að maður getur túlkað Aristókles án þess að hafa djúpa þekk- ingu á heimspeki. En svo eru aðrir textar – Vegur sannleikans eftir Parmenídes, bók Gamma í Frumspekinni, Níund VI 1, … – og túlkun þeirra, eða svo virðist mér, krefst þess sannarlega að maður hafi góð tök á ýmsu býsna erfiðu í heim- speki. (Á hinn bóginn er sumt í heimspeki – hagnýtt siðfræði, til dæmis – sem krefst einungis eða ber aðeins vott um lágmarksfærni í heimspeki.) Ég tel því að seinni rökin séu hóflega happasæl. Það eru einhverjar eyður sem þarf að fylla í, nokkrir hrjúfir fletir sem þarf að hefla, en í grunninn þá halda rökin. Hygginn heimspekisagnfræðingur ber kennsl á að heimspekin sjálf er oft gagnlegt eða jafnvel bráðnauðsynlegt verkfæri í hans iðngrein og mun því sjálfur sem túlkandi glíma við heimspekilegar hugmyndir og heimspekileg rök. *** Ég hef engar ályktanir að draga af þessum augljósu sannindum. En ég skal bæta við fjórum stuttum athugasemdum. Þótt ég sé, í fyrsta lagi, sannfærður um að góður heimspekitúlkandi muni sjálfur fást við heimspeki, þá held ég ekki að heimspekisaga sé í þessu tilliti sérstök tegund af fræðigrein. Þvert á móti getur allt sem ég hef sagt um sögu heimspek- innar verið sagt mutatis mutandis27 um hvaða túlkun aðra sem er. Satt best að 26 [Sjaldséður fugl (Þýð.)] 27 [Að breyttu breytanda (Þýð.)] Hugur 2019-Overrides.indd 43 21-Oct-19 10:47:03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.