Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 101

Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 101
 Að læra að vera frjáls 101 Í lok bókarinnar tengir Locke það sem hann segir um þörfina fyrir að þjálfa hug- ann við hugsjón sína um sjálfstjórn frjálsra manna. Hann bendir á að þótt oft sé sagt að ekkert sé eins frjálst og hugurinn, þá séu hugsanirnar oft mjög óstýrilátar. Menn vita hvers virði það er að líkaminn fari frjáls ferða sinna og sætta sig því ekki sjálfviljugir við fjötra og hlekki. En þó er fangavist hugans enn verri, og því skyldum við kappkosta að gera okkar ýtrasta til að varð- veita frelsi þessa hins betri helmings okkar.40 Samkvæmt túlkun Yaffes á kaflanum um sjálfstjórn í Ritgerðinni njóta menn ekki fullkomins frelsis nema vilji þeirra velti á hlutlægum sannindum um hvað best sé að gera. Maðurinn er samkvæmt þessu frjálsastur þegar breytni hans stjórnast af gildum sem eru óháð duttlungum hugans. „Möguleikinn á að gefa sig á vald einhverju sem er utan manns sjálfs og æðra manni sjálfum er þannig lykilþáttur í sjálfræði manna.“41 Það má líka orða þetta svo að Locke hafi talið að skyn- samleg sjálfstjórn krefðist hæfileika til að láta vilja sinn stjórnast af þekkingu og skynsamlegum rökum. Eins og tilvitnanirnar í Skilningsgáfuna hér að ofan sýna áleit hann að slíkir hæfileikar væru ekki meðfæddir heldur öðluðust menn þá með æfingu eða menntun. Væntanlega áleit hann að til viðbótar við hæfnina til að fresta því að láta undan löngun þyrftu menn hæfni til að komast að skynsam- legum niðurstöðum. Það er til lítils að staldra við til að hugsa nema eitthvert vit sé í hugsuninni. Góðar venjur – Menntamálin Í Menntamálunum gefur Locke foreldrum ráð um uppeldishætti og námskrá sem miða einkum að því að innræta börnum gott siðferði og temja þeim skynsam- lega sjálfstjórn. Hann leggur sérstaka áherslu á að meðan börnin eru enn ung og auðmótanleg skuli hugur þeirra látinn hlýða skynseminni.42 Þetta segir hann mikilvægt vegna þess að fólk sem „ekki venst á það á unga aldri að láta vilja sinn lúta skynsemi annarra mun tæpast hlýða sinni eigin skynsemi þegar það kemst á þann aldur að hennar njóti við“.43 Þótt Menntamálin fjalli ekki sérstaklega um hæfni til að fresta því að láta undan löngun sinni er, eins og LoLordo bendir á, ljóst að Locke taldi slíka hæfni mikil- vægasta markmiðið með menntun.44 Þessi áhersla á að uppeldi og lærdómur miði einkum að því að venja börn við að láta skynsemi stjórna vilja sínum birtist víða í bókinni, til dæmis þar sem segir: 40 Locke 1993a: §43. 41 Yaffe 2000: 119. 42 Locke 1989: §33–34. 43 Locke 1989: §36. 44 LoLordo 2012: 123. Hugur 2019-Overrides.indd 101 21-Oct-19 10:47:07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.