Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 170

Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 170
170 Steinunn Hreinsdóttir (fr. Speculum de l ’autre femme, e. Speculum of the Other Woman), frá 1974, endur- túlkar Irigaray hellislíkingu Platons11, frummyndina um hið góða og sanna, sem er að hennar mati goðsögn um uppruna lífs okkar og tilveru og jafnframt tákn um karllæga skapara þar sem kvenleikinn er útilokaður sem og hinn móðurlegi upp- runi. Hún telur að klofningur eigi sér stað milli skynheims og líkamleika annars vegar (hellirinn) og sannleika hugtaka hins vegar (ljós andans utan hellisins), sem grundvallist á tvíhyggju líkama og sálar, efnis og anda.12 Irigaray kvengerir hellinn í því skyni að endurlífga skynheim og líkamleika; hún túlkar hellinn og hellisopið sem myndhverfingu fyrir móðurlíf og færir rök fyrir því að líkamanum og hinu kvenlæga, móðurlega hefur verið hafnað í heimspekilegri hefð þar sem hinn efnislegi og jarðneski líkami er óæðri hinum andlega og sanna veruleika. Í túlkun sinni dregur hún fram hið jaðarsetta og bælda í því skyni að afbyggja tvíhyggjuna um konu og karl, efni og anda. Hellirinn skírskotar til uppruna okkar í kvenlíkama, í móðurlífi eða til veruleikans sem við búum í áður en við fæðumst inn í heim þekkingar og sannleika. Túlkunin er dæmi um hvernig Irigaray opnar heimspekitexta í krafti reynsluhugsunar, sem útheimtir líkamlega og tilfinninga- lega hugsun og kynstöðu. Með því að sækja í reynsluna, rýna í skuggann, myrkrið og órökvísina, rannsakar hún myndhverfingar í ljósi þess sem er undirskilið og bendir á hvernig hið vitsmunalega hefur frá örófi alda bælt líkama og tilfinningar. Þá gagnrýnir hún í Skuggsjá hinnar konunnar sálgreiningu Freuds og Lacans fyrir karlmiðlægni, eða reðurrökmiðjuhugsun (e. phallogo centrism), þ.e. hugmynd um fallosinn sem drottnunartákn í tungumálinu og sem viðmið alls. Hugtakið kemur upphaflega frá Derrida og svipar til hugmyndar Irigaray um hagfræði hins sama, þ.e. einkynjaða orðræðu. Líkami konunnar er samkvæmt Freud afgreiddur sem skortur og vöntun, sem leiðir af sér reðuröfund og móðursýki, en skorturinn vísar í kyn konunnar sem ófullkomið. Irigaray beitir óspart myndhverfingum í þeim tilgangi að opna tungumálið og koma kvenleikanum að. Til að mynda fer hún til móts við nokkra áhrifamikla heimspekinga í opinni samræðu um tvíhyggju kynjanna. Í Ástkonu hafsins (fr. Am- ante marine, e. Marine Lover), frá 1991, rís úthafsgyðjan upp úr djúpi hafsins sem ástkona Nietzsches. Hafið er óaðskiljanlegur hluti af hinni fornu fjórskiptingu frumefna í jörð, vatn, loft og eld. Hafið táknar hið fljótandi kvenlega, hið lifandi hold sem þráir að fá hlutdeild í orðræðunni. Úthafsgyðjan getur ekki verið án hins, án gagnvirkra tengsla við hið óræða – ekki frekar en eitt frumefni getur verið án hinna. Þá minnir Irigaray okkur á að uppruni mannsins er í vatni, í líkama móð- ur. Hún ítrekar jafnframt að þegar við bælum kvenleikann og líkamleikann þá verður orðræðan að brotinni skel, full af storknuðu hrauni, eins og hún orðar það í Marine Lover13, sem rúmar ekki hreyfinguna, hin dýnamísku tengsl við hinn. Þá þykist hún vita að hún geti auðveldlega tælt Nietzsche, því hún þekkir skrif hans um smánara líkamans; Zaraþústra mælir í Svo mælti Zaraþústra: „Líkami 11 Irigaray 1985a: 243. 12 Irigaray 1985a: 339. 13 Irigaray 1991: 54. Hugur 2019-Overrides.indd 170 21-Oct-19 10:47:12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.