Hugur - 01.01.2019, Page 52

Hugur - 01.01.2019, Page 52
52 Klas Grinell Auðséð er að þá hefð sem Hegel mótaði í umfjöllun sinni um þetta efni er enn að finna t.d. í heimspekisögu Svantes Nordin, þar sem greint er frá íslamskri heimspeki vegna þess hversu stóran þátt hún átti í að miðla Aristótelesi áfram. En í sjálfri sér er hún ekki álitin verðskulda neina athygli. Jafnvel hjá Hans-Georg Gadamer (1900–2002), sem er einn af mikilvægustu hugsuðum um vestræna hefð og erindi hennar í samtímanum, er að finna sömu skýru markhyggjukenndu línuna frá Grikklandi hinu forna til Þýskalands og hjá Hegel. Á hinn bóginn fer hjá Gadamer mun minna fyrir þeim þótta sem til að mynda gætir hjá Renan. Þannig spyr Gadamer þeirrar retórísku spurningar hverj- um detti í hug að evrópsk list sé æðri annarri list og heldur því fram að um mál listarinnar gildi menningarlegt afstæði. „En,“ segir hann í framhaldinu: sú tegund vísinda og þau hugtök sem halda uppi þeim heimsskilningi sem heimspekin hefur gegnsýrt, hafa augljós séreinkenni, fordæmi og einnig viðfangsefni sem hafa aðeins mótað evrópska siðmenningu og heiminn eftir að kristnin tileinkaði sér þau og gerði að sínum.25 Niðurstaðan reynist vera mjög í anda Renans, þ.e. að evrópskar hugmyndir séu betri en aðrar. Á öðrum stöðum í ívitnuðu riti leggur Gadamer áherslu á að Forn- Grikkir hafi þróað hin evrópsku séreinkenni. Ritið nefnist Arfur Evrópu. Ekki er minnst á það einu orði að múslímar hafi einnig verið umsýsluaðilar þessa gríska arfs. Þannig dregur röksemdafærslan beina línu frá Forn-Grikkjum til evrópskrar siðmenningar í samtímanum. Fyrst hjá Hegel og svo aftur hjá Gadamer. Sömu viðhorf hafa mótað þá sögusýn sem ráðandi er innan sænskrar hugmyndasögu. Hvað er hugmyndasaga? Hugmynda- og lærdómssaga (sæ. idé- och lärdomshistoria) er „sænsk háskólagrein sem fjallar um sögu vísinda og lærdóms“, ritar Tore Frängsmyr (1938–2017) í nýju sænsku alfræðiorðabókina.26 Þar er viðfangsefnið ekki landfræðilega afmarkað enda þótt Frängsmyr tiltaki að oft sé rannsakað „hvaða mynd vísindakenningar eða hugmyndastraumar tóku á sig í Svíþjóð. Þannig megi ávallt skoða sænskt fræða- og vísindastarf út frá alþjóðlegu samhengi og komast hjá skorðum heim- óttarskaparins.“27 Áður en leitað er svara við þeim spurningum sem ég setti fram í byrjun þarf að vera ljóst hvert þetta alþjóðlega samhengi er. Er þar allt utan land- steinanna álíka áhugavert? Til þess að afmarka með skýrari hætti hvað nú á dög- Lectures on the history of philosophy 1: Greek philosophy to Plato (Lincoln: University of Nebraska Press, 1995), xxxi. Um Hegel og íslam, sjá Klas Grinell, „En systematisk avvikelse: Islam enligt Hegel“, í I skuggan av samtiden: en vänbok till Sven-Eric Liedman och Amanda Peralta, ritstj. Johan Kärnfelt (Gautaborg: Arachne, 2006). 25 Hans-Georg Gadamer, Das Erbe Europas: Beiträge (Frankfurt am Main: Suhrkamp Verlag, 1989), 14. 26 Tore Frängsmyr, „Idé- och lärdomshistoria“, í Nationalencyklopedin: ett uppslagsverk på veten- skaplig grund utarbetat på initiativ av Statens kulturråd, 9. bindi (Höganäs: Bra böcker, 1989), 343. 27 Ibid. Hugur 2019-Overrides.indd 52 21-Oct-19 10:47:04
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.