Hugur - 01.01.2019, Síða 64

Hugur - 01.01.2019, Síða 64
64 Klas Grinell ritum sem höfðu haft svo mikil áhrif á miðaldaheimspeki múslíma – mynduðu nýjar áskoranir sem aristótelísk eðlisfræði varð að mæta.70 Að lýsa þessu heimspekilega umhverfi að hætti Svantes Nordin þannig, að „kringumstæður hafi orðið til þess að afbaka arabísku túlkunina á Aristótelesi, þar eð hún hlaut sterkt nýplatonskt ívaf“, er jafnvel í yfirlitsriti óþarflega mikil einföldun.71 Þess utan er aðeins hægt að halda slíku fram ef það er sjálfgefið að Aristóteles og aðrir forngrískir heimspekingar tilheyri vestrænum kanón ein- göngu og að túlkun á þeim beri að meta í ljósi þess hver þessi kanón er í samtím- anum. Ef við lítum þess í stað á Aristóteles sem grunnþátt í íslömskum kanón – sem góð rök eru fyrir að gera – verður heimspeki síðfornaldar ekki aðeins að hliðarspori sem „afbakar“ túlkunina, heldur sérstök þróun innan heimspekinnar þar sem hugmyndir eru stöðugt að mótast í gagnrýnu samtali við hinn sögulega arf. Rannsóknir á sviði íslamskrar heimspeki: Hver er staða Suhrawardis innan kanónsins? Þegar síðari tíma múslímskir heimspekisagnfræðingar lýsa arfi Platons draga þeir oft fram þrjár ólíkar stefnur. Uppljómunarsinnar myndi mikilvægustu hreyf- inguna, en þeir séu ekki uppteknir af því sem jarðneskt er og þiggja þess í stað þekkingu sína á frummyndunum frá ljósgeislum sannleikans. Til dæmis telja þeir Shaykh Bahai á Indlandi á 17. öld og Jafar Kashfi á 19. öld í Persíu Suhrawardi og sporgöngumenn hans til þessa fræga straums. Hinar platonsku stefnurnar mynda stóumenn og aristótelesarsinnar. Um stóuspekinga höfðu íslamskir söguritarar sérlega óljósar upplýsingar – þeir litu svo á að seinni kynslóðir forngrískra heim- spekinga hefðu hrakið kenningar þeirra og hafnað þeim. Í augum áðurnefndra söguritara á meðal múslíma voru aristótelesarsinnar fulltrúar heimspekihefðar sem væri föst í því jarðneska og áþreifanlega og skorti getu uppljómunarsinna til að komast undan hinu hversdagslega.72 Þegar hinn mikli 17. aldar heimspekingur Mulla Sadra, sem þróaði heim- spekikerfi sem var að miklu leyti sprottið úr uppljómunarhefðinni, gagnrýnir Suhrawardi, lýsir hann þeim skoðunum hans sem hann telur rangar sem stóískum (al-Riwakiyin) og þeim sem hann telur réttar kennir hann við uppljómunarheim- speki (Ishrakiyin). Þetta má skilja þannig að túlkanir uppljómunarspekinnar á Platoni séu álitnar vera sannplatonskar en að þær sem sagðar eru stóískar séu ekki álitnar vera í anda Platons, en geti ekki heldur talist aristótelískar.73 Mulla Sadra varð lærimeistari hins fræga Isfahan-skóla þar sem uppljóm- unarheimspekin hefur þróast fram á okkar dag. Á 20. öld var Suhrawardi aftur 70 Charles Schmitt, „Philoponus’ commentary of Aristotle’s Physics in the Sixteenth Century“, í Philoponus and the rejection of Aristotelian Science. 71 Svante Nordin, Filosofins historia, 176. 72 John Walbridge, The leaven of the Ancients: Suhrawardi and the heritage of the Greeks (Albany: SUNY Press, 2000), 190 o.áfr. 73 Ibid., 187 o.áfr. Það er svo annað mál að þau sjónarmið sem Mulla Sadra gagnrýnir fyrir að vera stóísk höfðu fjarska fátt með stóisma að gera. Hugur 2019-Overrides.indd 64 21-Oct-19 10:47:05
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.