Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 73

Hugur - 01.01.2019, Blaðsíða 73
 Kennisetning Plótinosar um efnið sem frumbölið í Níund I.8 (51) 73 of Matter and the Soul in Plotinus’ Conception of Human Evil“ árið 19699 hefur Denis O’Brien verið ötull talsmaður þess sjónarmiðs að efnið sé vissulega framleitt og nánar til tekið framleitt af lægsta stigi sálarinnar.10 Þrátt fyrir nokkur andmæli, tel ég að röksemdir hans varðandi uppruna efnisins séu sannfærandi.11 Alltént skiptir ekki höfuðmáli fyrir efni þessarar greinar hvort efnið sé afsprengi sálarinnar eða einhvers annars. Hins vegar er mikilvægt að það skuli vera framleitt af hinu Góða, fremur en að það sé til staðar óháð því. Hvernig lítur þá þessi vandi hins slæma út frá plótinsku sjónarhorni? Orsök alls er hið Eina (hið Góða). Í „Um það sem er vísvitandi og vilja hins Eina“ (VI.8.), sem frá heimspekilegu sjónarhorni hlýtur að teljast meðal áhugaverðustu ritgerða Plótinosar, færir hann rök fyrir því að ef við gætum hugsað eða orðað þessa frumorsök, sem viðurkennast verður að við getum í raun ekki, þá myndum við hugsa og segja að ekkert setji vilja hins Eina neinar skorður. Í þessum skiln- ingi má segja að það sé almáttugt. Staða mála er þá ekki svo frábrugðin þeirri sem við sjáum í eingyðistrú, hvort sem það er kristindómur eða eitthvað annað. Öllu er komið til leiðar af óaðfinnanlegri orsök og ekkert stendur í vegi fyrir henni. Samt þurfum við að horfast í augu við margar staðreyndir um sjúkdóma, fátækt, sársauka, nauð og síðast en ekki síst lesti, sem gegnsýra reynslu okkar og nærumhverfi. Hvernig má þetta vera? Svarið sem Plótinos veitir í ritgerðinni okkar, „Hvað eru mein og hvaðan koma þau?“, er á þá leið að þegar allt kemur til alls liggi sökin hjá efninu.12 En efnið, samkvæmt þeirri greinargerð sem hér er til skoðunar, er framleitt af hinu Góða. Það lítur því út fyrir að hið Góða geri eitthvað slæmt, sem virðist fráleitt. Ekki bætir úr skák að sökudólgnum, efninu, er lýst sem einhverju viljalausu og óvirku og raunar óraunverulegu. Hvernig gæti eitthvað slíkt verið valdur nokkurs? Mótbárur Próklosar Meira en öld eftir dauða Plótinosar réðst Próklos harkalega á hugmyndir hans um slæmsku í ritinu Um tilvist böls (De malorum subsistentia), þar sem hann setur fram mótbárur af þeim toga sem ég hef vikið að hér og meira til.13 Aftur á móti 9 O’Brien, 1969. 10 Síðan þá hefur O’Brien af miklum móð varið og útlistað skoðun sína um efnið sem framleiddu af lægsta stigi heimssálarinnar í fjölda útgefinna verka: hér vísa ég aðeins til O’Brien 1971, 1996, 1999 og nýjustu skrifa hans, 2011A, 2011B og 2012. Til eru ýmis fleiri. 11 Af andmælendum má nefna Hans-Rudolph Schwyzer (1973), sem taldi að fyrir Plótinosi sé efnið óframleitt; Kevin Corrigan (1986), sem færir rök fyrir margfaldri framleiðslu efnis; Jean- Marc Narbonne (2007), sem heldur því fram að skynjanlegt efni sé framleitt úr huglægu efni, og John Phillips (2009), sem O’Brien svarar í síðustu þremur greinum sínum sem taldar eru upp í heimild askránni. 12 Ögn eldri ritgerð, „Um guðlega forsjá“ (III. 2. [47] og III.3 [48]), gæti bent til þess að Plótinos veiti í raun þau stóísku svör sem ég kallaði líka þau kristnu: hið meinta böl er ekki slæmt eftir allt saman og það munum við sjá ef við tileinkum okkur víðara sjónarhorn á alheiminn; í öðru lagi, þá er hið slæma afleiðing af mannlegum brestum sem tengjast valfrelsi okkar, sbr. heilagan Ágústínus, De Ordine 1.1.1–1.2.3 og De libero arbitrio, einkum 1. bók. Hvernig samræma megi þessi sjónarmið með því að fullyrða að efnið sé rót hins bölsins mun ég ekki ræða hér. 13 Allmargir fræðitextar hafa verið ritaðir um mótbárur Próklosar. Eftirfarandi hafa reynst mér hvað Hugur 2019-Overrides.indd 73 21-Oct-19 10:47:05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.