Hugur - 01.01.2019, Síða 179
Líkamleg gagnrýnin hugsun í heimspeki Luce Irigaray 179
lífsorkuna í ófyrirsjáanlegri birtingarmynd mismunar44, líkt og varirnar gera,
mætast í miðjunni í gagnkvæmri virðingu og staldra við í ferli hugsunar. Upplifun
af náttúrunni getur eytt hinni rótgrónu tvíhyggju sálar og líkama, menningar og
náttúru, karls og konu, geranda og þolanda. Með því að hugsa kynjamismuninn
sem gagnrýnið tæki líkamlegrar hugsunar, opnar Irigaray leið að nýjum mann-
skilningi, dýnamískri nánd og snertingu, sem færir okkur frá hugmyndinni um
hinn sjálfráða einstakling í átt að samveruleika á jafnréttisgrundvelli og menningu
tveggja þar sem allt getur gerst.
Heimildir
Armour, Ellen. 1999. „Questioning “Woman” in Feminist/Womanist Theology, the
bulk of the secondary literature on Irigaray“. Deconstruction, Theology and the Problem
of Difference: Subverting the Race/Gender Divide. Chicago: University of Chicago.
Bergson, Henri. 1988. Matter and memory. United States: Urzone Inc.
Björn Þorsteinsson. 2005. „Messías á Íslandi. Inngangur að þema“. Hugur 2005 (bls.
108–118). Reykjavík: Félag áhugamanna um heimspeki.
Barad, Karen. 2007. Meeting the Universe Halfway: Quantum Physics and the Entangle-
ment of Matter and Meaning. Durham. NC: Duke University Press.
Burke, Carolyn, Schor, Naomi, Whitford, Margaret (ritstj.) 1994. Engaging with
Irigaray: Feminist Philosophy and Modern European Thought. New York: Columbia
University Press.
Butler, Judith. 1990. Gender Trouble. Feminism and the Subversion of Identity. New
York/London: Routledge.
Campbell, Jan. 2005. „Hysteria, mimesis and the phenomenological imaginary“.
Textual Practice 19(3), 331–351.
Chanter, Tina. 1995. Ethics of Eros: Irigaray’s Re-Writing of the Philosophers. New York:
Routledge.
De Beauvoir, Simone. 1949/2010. The Second Sex. New York: Knopf Doubleday Pub_
lishing Group.
———. 1999 „Hitt kynið – Inngangur“. Simone de Beauvoir. Irma Erlingsdóttir og
Sigríður Þorgeirsdóttir (ritstj.). Þýð. Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Derrida, Jacques. 1982. „Différance“. Margins of philosophy. Chicago: Chicago Uni-
versity Press.
———. 1991. „Formgerð, tákn og leikur í orðræðu mannvísindanna“. Spor í bók-
menntafræði 20. aldar (bls. 129–152). Garðar Baldvinsson (ritstj.). Reykjavík: Bók-
menntafræðistofnun HÍ.
———. 1985. „Letter to a Japanese Friend“. Derrida and Difference (bls. 1–5). Wood &
Bernasconi (ritstj.). Warwick: Parousia Press.
Erla Karlsdóttir, Sigridur Thorgeirsdóttir. 2019. „Irigaray’s Pluralistic and Dualist
Ontology of Life and Nature“. Thinking Life with Luce Irigaray: Language, Origin,
Art, Love. Ritstj. Gail Schwab og Ellen Mortensen. New York: SUNY Press.
Franklin, Julian H. 1978. John Locke and the Theory of Sovereignty. Cambridge:
Cambridge University Press.
Freud, Sigmund. 1989. The Freud Reader. Peter Gay (ritstj.). New York: W.W. Norton
& Co.
———. 1933. „Femininity“. New Introduction Lectures on Psycho-Analysis. With
44 Irigaray 2015: 48, 77.
Hugur 2019-Overrides.indd 179 21-Oct-19 10:47:12