Litli Bergþór - 01.06.2022, Blaðsíða 2
2 Litli-Bergþór
Forsíðumynd:
Séð yfir þéttbýlið í Reykholti í Biskupstungum til norðausturs, yfir Fellsfjall í stefnu á Bláfell. Farvegur Hvítár er t.h. og
fremst má sjá nýja byggð í Miðholti t.v. og Brekkuholti t.h., Kistuholt er þar á milli. Lengst t.h. sjást svo orlofshús Eflingar
upp á Reykholtinu.
Í baksýn er Langjökul og framan við hann Bjarnarfell og Jarlhettur, þá Bláfell og Kerlingarfjöll.
Myndina tók Agnieszka Karczmarczyk 28. maí 2022.
Litli-Bergþór
Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna 1. tbl. 43. árg. júní 2022
Ritstjórn:
Skúli Sæland, ritstjóri
Geirþrúður Sighvatsdóttir, gjaldkeri
Sigurlaug Angantýsdóttir, ritari
Svava Theodórsdóttir, meðstjórnandi
Oddur Bjarni Bjarnason, meðstjórnandi
Myndir: Ýmsir.
Prófarkalestur: Ritstjórn.
Netfang: lbergthor@gmail.com
ISSN 2298-2035
Prentvinnsla: Prentverk Selfoss.
Efnisyfirlit:
Bls. 3 Formannspistill
Bls. 4 Ritstjórnargrein
Bls. 6 Lionsklúbburinn Geysir
Bls. 8 Frá æskuslóðum til útlanda
Bls. 12 Félag eldri borgara í Biskupstungum
Bls. 14 Hestamannafélagið Jökull
Bls. 15 Enn af Sumarliða Grímssyni
Bls. 16 Gullkorn Jónatans Hermannssonar
Bls. 21 Hafa afdrif Reynistaðarbræðra enn áhrif?
Bls. 25 Hvað segirðu til?
Bls. 30 Myndir frá 17. júní
Bls. 32 Frá íþróttadeild Umf. Bisk.
Bls. 32 Frá Íþróttafélagi uppsveita
Bls. 33 Hvað eru rafíþróttir?
Bls. 34 Flakkandi félagsmiðstöð - Zetor
Bls. 36 Hver er þessi Halur?
Bls. 39 Hrós og last
Bls. 40 Þemadagar í Reykholtsskóla - Fjölmenning
Bls. 42 Fréttir af Kvenfélaginu
Bls. 45 Um fallferðir Tungnamanna
Bls. 54 Viðgerðir á Skálholtsdómkirkju
Bls. 56 Viðtal við Erlend og Ingibjörgu á Vatnsleysu
Bls. 60 Viðtal við Steinunni og Garðar
Bls. 66 Námsferð til Gent í Belgíu