Litli Bergþór - 01.06.2022, Qupperneq 3

Litli Bergþór - 01.06.2022, Qupperneq 3
Formannspistill Íþróttastarf Ungmennafélags Biskupstungna hófst snemma í janúar og var mjög fjölbreytt úrval í boði - loksins þegar Covid hætti að stríða okkur. Á haustönn var hægt að halda úti eðlilegu íþróttastarfi. Leikdeild Umf. Bisk. setti upp verkið Ef væri ég gullfiskur eftir Árna Ibsen og var það frumsýnt 25. mars. Í fyrsta sinn í langan tíma hafði veður ekki áhrif á mætingu og var þétt setinn bekkurinn nokkur kvöld. Það er sagt að hláturinn lengi lífið, allavega skemmti ég mér mjög vel og hló mikið. Nú þegar þetta er skrifað er ekki búið að halda aðalfund, en stjórn vinnur að því að útvista ársreikningum félagsins til þess að geta skilað þeim rétt upp settum í skilakerfi ÍSÍ. Við höfum ráðið bókara til þess að sjá um ársreikninga og kemur það til með að létta gríðarlega á þeim sjálfboðaliðum sem starfa í deildum innan félagsins. Þetta er að öllum líkindum minn síðasti formannspistill sem formaður Ungmennafélags Biskupstungna, í bili að minnsta kosti. Ég hef verið heppinn að vinna með Svövu og Dagnýju í stjórn aðaldeildar sem hafa hjálpað mér mikið í þessu starfi. Einnig þakka ég öllum öðrum sem starfa í Ungmennafélaginu fyrir þeirra vinnu, sem öll er unnin í sjálfboðavinnu. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra, enda nóg af fjölbreyttu og skemmtilegu efni til að lesa í þessu tölublaði Litla-Bergþórs. Með kærri kveðju, Oddur Bjarni Bjarnason, formaður Ungmennafélags Biskupstungna. Ég á eftir að sakna þín, félagi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.