Litli Bergþór - 01.06.2022, Qupperneq 30
Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei
Glæsilegir reiðmenn úr Jökli, nýja hestamannafélaginu í uppsveitum, við Bjarnabúð á 17. júní.
Með fánana eru Nanna Jasonardóttir og Metta Malín Bridde. Mynd Knútur Ármann.
Ungu reiðmennirnir stilla sér upp fyrir framan Aratungu að skrúð-
göngu lokinni. f.v. Magnús Traustason, Elín Ingibjörg Traustadóttir,
Nanna Jasonardóttir, Metta Malín Bridde og Gabríel Ólafsson.
Mynd Kristín Sigríður Magnúsdóttir.
Hva, smá reykur? Tilheyrir það ekki?. - Sigurjón Pétur og Fergusoninn í skrúðakstri.
Mynd Jón Bjarnason.
Pokahlaup. Þar keppa Magnús Rúnar í Austurhlíð, Tómas Ingi
Friðheimum, Unnsteinn Magni á Miðhúsum, Laufey Reykholti og
Karitas Reykholti. Keppnisáhuginn er einbeittur. Myndir Jón Bjarnason.
Í Aratungu var glæsilegt kaffihlaðborð tilvonandi 10. bekkinga
Mynd Jón Bjarnason.
Ragnar Hjaltason er tímavörður.
Verðlaunaafhending í kassabílarallíinu. F.v.: Sigurvegararnir Benjamín Andrésson í
Rauðaskógi og aðstoðarmaðurinn Unnsteinn Magni Arnarsson á Miðhúsum, svo koma þær
Borgarholtsfrænkur Fura Hlín Geirdal Bragadóttir, Iðunn Ösp Geirdal Bragadóttir og bílstjórinn
Viðja Geirdal Hólmfríðardóttir. Næstir á R8570 eru bræður frá Vatnsleysu, ökuþórinn Kristinn
Leó Sigurðsson ásamt aðstoðarmanni Erlendi Óla Sigurðssyni. Lengst t.h. eru þær Ásdís Erla
Helgadóttir Dalbraut 2 Rh og aðstoðarkonan Ella Sóley Gretarsdóttir frá Syðri Reykjum.
Mynd Agnes Geirdal.