Andvari

Árgangur
Útgáva

Andvari - 01.01.2017, Síða 31

Andvari - 01.01.2017, Síða 31
30 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI Fræðimennska er býsna frumstæð aðferð til þess að kynna fólki mannlífið að fornu og nýju. Hún er oft jafnlangt frá veruleikanum og mynda- og litalaus grasafræði frá fegurð og fjölbreytni gróðursins. Hún getur orðið ömurlegur skrápur á vangefnum þjóðarfræðurum, sem hampa því rækilegar smásmugu- legum staðreyndum sem skilningur þeirra er sljórri á eðli og inntak hlutanna. Allt um það er starf fræðimannsins göfugt og fórnfúst, því að fróðleiks- tíningur hans eru völur, sem alskyggn listamaður getur notað í höfuðdrætti mósaíkmyndar; eða m.ö.o. þá er einhvers konar fróðleikur grind hvers lista- verks, en fegurst er hold fjarst beini.70 Eitt helsta markmið Björns með doktorsriti sínu var að tengja Ísland betur við umheiminn en áður hafði verið gert og sýna hvernig það var í reynd miðdepill pólitískra átaka milli helstu stórvelda á norðanverðu Atlantshafi.71 Eftir að Englendingar uppgötvuðu gjöful fiskimið við Ísland, tóku þeir að venja komur sínar hingað norður og eiga viðskipti við landsmenn í óþökk Danakonungs og þeirra kaupmanna í Björgvin í Noregi sem einir höfðu rétt til Íslandsverslunar. Englendingar fóru sínu fram hér á landi hvað sem öllum fyrirmælum leið og tóku jafnvel æðstu fulltrúa Danakonungs af lífi, ef hagsmunir þeirra voru í veði. Einn konungsfulltrúa var, að sögn Björns, Jón Gerreksson biskup í Skálholti sem dreginn var út úr Skálholtsdómkirkju í fullum biskupsskrúða og drekkt í Brúará. Þetta taldi Björn að hefði verið pólitískt morð að undirlagi Englendinga, og þótti það djarfmannleg kenning. Framlag Björns var einmitt fólgið í því að túlka kunnar staðreyndir á nýjan og frumlegan hátt en jafnframt að vinna nýjan fróðleik úr heimildum, sem ekki höfðu áður legið fyrir, og setja efnið í víðtækt sögulegt samhengi: Siglingin til Íslands var á 15. öld að jafnaði lengsta sjóferð Englendinga um úthafið, enda nefnd Langa sjóferðin eða Sjóferð löng. Þá hafa oft siglt hingað á annað þúsund enskir farmenn og jafnvel þúsundir, þegar bezt lét. Þeir munu hafa stýrt 90 til 99 hundraðshlutum þeirra skipa, sem sigldu um Íslandshaf. Þær ferðir urðu Englendingum framhaldsskóli í siglingalist og undanfari mikilla atburða. Á Íslandshafi þjálfaðist mikill fjöldi sjóherja, sem lögðu grundvöll að enska flotaveldinu.72 Björn sagði ekki að fullu skilið við þetta rannsóknarefni sitt með dokt- orsriti sínu, því að sex árum síðar kom út ný bók þar sem hann vann enn frekar úr heimildum og prjónaði aftan við þær allt til síns tíma: Tíu þorskastríð 1415–1976 (Rv. 1976). Þá var hans þætti lokið í þessu efni, enda var Björn þeirrar skoðunar að sagnfræðingar ættu ekki að eigna sér ákveðin fræðasvið heldur væri samvinna vænlegri til að fleyta þekkingunni áfram.73 Önnur viðfangsefni höfðu jafnframt tekið tíma hans allan: háskólakennsla, félagsmálastörf og ritun yfirlitsrita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.01.2017)
https://timarit.is/issue/424245

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.01.2017)

Gongd: