Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 54

Andvari - 01.01.2017, Síða 54
ANDVARI BJÖRN ÞORSTEINSSON 53 gáfu bókarinnar Enska öldin í sögu Íslendinga ræddi blaðamaður á Þjóðviljanum við Björn sem þá var orðinn kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Birni var tíðrætt um sögukennslu í íslenskum skólum. Hann sagði hana vera fyrir neðan allar hellur og fullyrti að í siðmennt- uðum löndum væru menn krossfestir, ef þeir dirfðust að bera á borð fyrir nemendur ýmsar þær bækur sem hér væru notaðar til kennslu. Kennarar í Hamrahlíðarskóla hefðu reynt að bæta úr þessu í samstarfi við Kennaraskólann og vinna nothæfar bækur handa nemendum, en þetta væri þó enn á fjölritunarstigi. Hann taldi einnig fáránlegt „að vera alltaf að hræra í sama pottinum, í einhverju almennu yfirliti, sem kallast mannkynssaga og er í gagnfræðaskólum einskonar síma- skrá, sem síðan er aukin í menntaskólum“. Hann vildi aukinheldur að söguefninu væri skipt niður eftir árgöngum, í landsprófi væri farið yfir fornöldina og fjallað um söguna sjálfa sem fræðigrein, síðan væri byggt á þessum grunni í menntaskóla, byrjað á miðöldum og haldið áfram fram í tímann.147 Sjálfur lét Björn ekki sitt eftir liggja. Ný Íslandssaga. Þjóðveldisöld var tekin til kennslu um leið og hún var komin á markað, og einn- ig ber að nefna bókina Ferð til fortíðar sem Sögufélag gaf út 1969. Eiginkona Björns, Guðrún Guðmundsdóttir, þýddi bókina, en hann mun hafa átt frumkvæði að útgáfu hennar og skrifaði eftirmálann.148 Þar brýndi hann skólamenn til að gera enn betur og taka saman skárra rit handa íslenskum æskulýð. Á meðan ekki var annarra kosta völ, vann hann hörðum höndum að því ásamt samstarfsmönnum og kol- legum í sagnfræði að framleiða fjölritað lestrarefni til kennslu í sögu. Loftur Guttormsson komst svo að orði að fyrir tilverknað Björns hefði Menntaskólinn við Hamrahlíð um 1970 verið „útungunarstöð nýs kennsluefnis í sögu fyrir framhaldsskóla“.149 En Björn var atorkusamur brautryðjandi á fleiri sviðum kennslunn- ar. Jón Árni Friðjónsson, sem rannsakað hefur rækilega sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum, hefur það fyrir satt að Björn hafi verið sá maður sem rauf yfirheyrsluhefðina með einna skilvirkustum hætti. Hann hafi fljótt byrjað á því að láta nemendur sína vinna verkefni og skrifa ritgerðir, helst um efni sem stóð þeim nærri, og kynnt þann- ig fyrir þeim aðferðafræði sagnfræðinnar. Hann hafi stundum jafnvel látið þá sjálfa semja kennsluefni.150 Björn naut kennslunnar í mennta- skóla, en hann stefndi á önnur mið og hafði lengi gert. Sama ár og Björn fór fyrir hönd íslenskra sagnfræðinga á nor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.