Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 55

Andvari - 01.01.2017, Síða 55
54 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI ræna sagnfræðingaþingið í Árósum sem fyrr er getið, andaðist Jón Jóhannesson prófessor, einn af kennurum Björns í Háskóla. Það var í maí 1957. Björn var um þær mundir að hasla sér völl sem einn helsti sagnfræðingur þjóðarinnar með tvær bækur að baki og allmargar greinar á prenti og margfróður eftir rannsóknir í erlendum skjala- söfnum. Hann lét því slag standa og sótti um embættið sem losnað hafði við fráfall Jóns. Aðrir umsækjendur voru dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður og dr. Guðni Jónsson sem þá var skólastjóri Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, og mun Björn ekki hafa tekið það nærri sér að þessi yfirmaður hans og samherji skyldi verða fyrir valinu.151 Aðra tilraun gerði Björn fjórum árum síðar, þegar auglýst var til um- sóknar prófessorsstaða í sagnfræði við heimspekideild Háskóla Íslands. Fleiri höfðu augastað á embættinu og sóttu um: Bergsteinn Jónsson, Gunnar Finnbogason og Jón Guðnason, sem allir voru með cand.mag.- gráðu eins og Björn, Magnús Már Lárusson prófessor í guðfræði og Þórhallur Vilmundarson sem gegnt hafði tímabundið stöðu prófessors í sagnfræði. Þórhallur varð hlutskarpastur og var skipaður í embættið á ríkisráðsfundi 30. júní 1961.152 Leiðin upp á tindinn er seinfær og torsótt. Í febrúar 1968 var auglýst laus til umsóknar lektorsstaða í sagnfræði við Háskóla Íslands, og var Björn í hópi sex umsækjenda. Hinir voru: Bergsteinn Jónsson og Jón Guðnason, báðir menntaskólakennarar, Jón R. Hjálmarsson skólastjóri, Loftur Guttormsson sem þá var nýkominn til starfa við Kennaraskólann og Odd Didriksen sendikennari. Bergsteinn Jónsson hlaut embættið og var skipaður til næstu fimm ára.153 Að lokum kom að því að Björn fengi fast embætti við Háskóla Íslands. Hann var einn fjölmargra sem sóttu um auglýstar stöður við Háskóla Íslands snemma árs 1971, og að þessu sinni bar viðleitni hans árangur, enda lá doktorsritgerð hans nú fyrir og sjálf vörnin á næsta leiti. Hún fór fram í lok júní, og fimm dögum síðar, 1. júlí, var hann skipaður lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands.154 Um miðjan september var Björn settur prófessor í sögu í for- föllum Magnúsar Más Lárussonar, sem þá var orðinn rektor Háskólans, og var í því starfi þar til Magnús fékk lausn frá embætti árið 1976. Björn var þá skipaður prófessor 1. apríl sama ár.155 Björn Þorsteinsson var um margt óvenjulegur kennari. Hann kom aldrei með undirbúinn fyrirlestur í kennslustund, og hann var lítið gef- inn fyrir að þylja upp staðreyndir úr bókum. Það var háttur hans að ganga hægum skrefum fram og til baka og bera fram áleitnar spurn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.