Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2017, Side 57

Andvari - 01.01.2017, Side 57
56 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI honum veitt lausn frá prófessorsembætti að eigin ósk. Þó fór það svo að þennan sama dag var hann „af sérstökum ástæðum“ settur að nýju í embættið, og skyldi sú ákvörðun gilda til 1. júlí 1980.158 Þá var lokið formlegum starfsferli hans við Háskóla Íslands. Eitt mál varpaði nokkrum skugga á síðasta ár Björns við Háskólann. Hann hafði verið valinn til að fara með formennsku í þriggja manna nefnd til að meta umsóknir um prófessorsembætti sem Ólafur Hansson hafði áður gegnt. Umsækjendur voru í fyrstu sex, en aðeins þrír þóttu koma til álita, og varð ekki samstaða um þá í nefndinni. Skilaði Björn séráliti og hélt því fram að einungis einn umsækjenda væri hæfur, en aðrir nefndarmenn töldu þá alla þrjá hæfa. Af þessu spruttu harðvít- ugar deilur og blaðaskrif, menn skipuðu sér í pólitískar fylkingar, og menntamálaráðherra blandaði sér í málið, en niðurstaðan varð samt sú að sá sem Björn hafði mælt með hlaut flest atkvæði á fundi heim- spekideildar eftir mikil skoðanaskipti og var skipaður í embættið.159 Hinir tveir umsækjendurnir urðu síðar einnig prófessorar við Háskóla Íslands, og nú hafa þeir allir þrír látið af störfum eftir farsælan feril. Björn hafði stundum á orði að hann vildi hverfa aftur til kennslu á yngri skólastigum. Þar væru nemendur enn ferskir og frjóir í hugs- un en ekki alvörugefnir með mótaðar skoðanir eins og honum þóttu sumir þeirra eldri vera. Hann gerðist því um skeið stundakennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Höfundur þessarar greinar fékk leyfi til að sitja nokkra tíma hjá honum, og var það liður í námi til kennslu- réttinda. Björn fór eins að og áður, gekk um gólf fram og til baka og jós án afláts af sínum barmafulla brunni nýstárlegra hugmynda. Nemendur sátu hljóðir með penna í hendi og blað á borði, tilbúnir að skrifa niður eftir kennara sínum, en það var eins og enginn vissi hvað hann ætti að festa á blað. Þó er ekki að efa að þarna hafi einhverjir verið sem fengu hugljómun, staðráðnir í því að feta í fótspor þessa meistara. Ræktunarmaður Í minningargrein, sem Sigurður H. Þorsteinsson skrifaði um bróður sinn, leitaði hugurinn til fyrstu samverustunda þeirra bræðra: Fyrstu minningar mínar eru frá leik á Hellu, t.d. er Högni bróðir okkar var í heimsókn. Þó sitja sennilega þær lengst er hann hvatti mig til forvitni um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.