Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2017, Side 58

Andvari - 01.01.2017, Side 58
ANDVARI BJÖRN ÞORSTEINSSON 57 lífið í kringum mig, nágrennið og til hverskonar lestrar og náms. Stundirnar sem hann gekk með mér um valllendi og hraun í Selsundi og sýndi mér hverja plöntuna af annarri og útskýrði fyrir mér leyndardóma þeirra og tilgang í ríki náttúrunnar.160 Náttúran og gróðurríkið var Birni alla tíð hugleikið, og í náttúrufræði náði hann frábærum árangri á stúdentsprófi eins og áður getur (bls. 13). Hann var baráttumaður fyrir ræktun og uppgræðslu örfoka lands og lét þau orð falla í viðtali að landeyðing væri „höfuðglæpur“. Engu væri þar frekar um að kenna en íslenskum sauðfjárbúskap sem væri víða „vélvædd rányrkja“.161 Þegar Björn mælti þessi orð, var hann orð- inn roskinn maður, kominn á eftirlaunaaldur og hafði lengi átt í stríði við þrályndar rollur á Reykjanesskaga. Hann var á þeim tíma ásamt félögum sínum að vinna brautryðjendastarf sem var ævintýri líkast. Það hófst í byrjun sjötta áratugarins, þegar Bjarni Bjarnason, skóla- stjóri Héraðsskólans á Laugarvatni, gaf Skógrækt ríkisins sinn hlut í jörðinni Straumi, um 2000 hektara. Landsvæði þetta hefur verið kallað Almenningur frá fornu fari. Með nýjum skógræktarlögum árið 1955 var skógræktarstjóra heimilt, að fengnu samþykki ráðherra, að leigja einstaklingum, félögum eða stofnunum lönd á erfðafestu innan girðingar Skógræktarinnar gegn því að leigutakar gróðursettu barr- skóg í landinu samkvæmt fyrirmælum skógræktarstjóra og samningi við leigutaka. Allur skógur í landinu skyldi verða eign leigutaka en meðferð hans og grisjun háð fyrirmælum skógræktarstjóra.162 Fljótlega eftir að lögin tóku gildi, hófust ræktunartilraunir á afmörk- uðu svæði í Straumi, og um eða upp úr 1960 gerðu fjórir félagar samn- ing við Skógræktina um leigu á landi til skógræktar. Fékk hver þeirra tíu hektara. Þessir menn voru: Björn Þorsteinsson, Broddi Jóhannesson, síðar rektor Kennaraháskólans, Marteinn Björnsson verkfræðingur og Þorbjörn Sigurgeirsson eðlisfræðingur og síðar prófessor við Háskóla Íslands, allir miklir náttúruvinir.163 Straumsheiðin þótti ekki kræsileg til ræktunar og tvísýnt um árangurinn, en mennirnir létu það ekki á sig fá og gengu til verks af eldmóði. Ekki bætti úr skák að girðing- in, sem átti að afmarka tilraunarreitina, var tæplega fjárheld, svo að „ókindin“ eða „girðingafanturinn“, eins og þeir kölluðu sauðkindina, olli þar oft töluverðum usla. Birni Þorsteinssyni var tamt að skoða athafnir manna í ljósi sög- unnar, og þannig leit hann einnig á þetta ræktunarstarf. Hann sá fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.