Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 97

Andvari - 01.01.2017, Síða 97
96 HJALTI HUGASON ANDVARI varð biskup (1917) hætti hann að mestu guðfræðideilum og hneigðist líklega til aukinnar íhaldssemi að nýju með aldrinum.68 Lof Ári eftir lát Páls Sigurðssonar (1888) og því löngu áður en predikanir hans komu fyrir almennings sjónir spáði Matthías Jochumsson að þær myndu hneyksla marga: En ekki er ólíklegt að töluverður meiningamunur verði þá um trúarkenningar og skoðanir séra Páls, og að sumir enda hneykslist á þeim — helzt máske á hinu nýja og sanna […] Það sem virðist opt hneyksla mest þegar nýjungar eru kenndar, er ekki hið hið nýja ranga, heldur einmitt hið nýja rétta. […] Hann meinar hvað hann segir og segir hvað hann meinar, en sannar það um leið.69 Í Þjóðviljanum unga var í desember 1894 boðaður ritdómur um bókina nýút- komna sem þó kom ekki að því er séð verður. Um hana sagði þá að hún væri „[…] ekki er eins strembin og kreddu-kennd, eins og slíkar bækur eru opt vanar að vera, […]“.70 Líklega birtist fyrsta umsögnin um Helgidaga­prédikanirnar í Skírni í janúar 1894. Þar sagði: Ræður þessar bera vott um andríki og framfaraáhuga höfundarins og frelsis- þrá hans; tekur hann einkum fyrir til útskýringar hin guðlegu sannindi eptir því sem þau birtast í daglífinu, og hvetur hvervetna til óbifanlegrar trúar á frelsi og framför og sigur hins góða, og er víða bent á, hvernig þetta eigi að lýsa sér í félagsmálum manna og stjórnarfari, en minna gaum og gildi gefur höfundurinn þeim atriðum trúar og guðlegrar opinberunar, sem skynsemi og reynsla komast ekki að, enda gerir hann skilningi mannanna og skynsemi og vísindum hátt undir höfði gagnvart orðum Ritningarinnar.71 Einn af þeim fyrstu sem varð til að fjalla ýtarlega um bókina var Valdimar Briem sem ritaði um hana þegar á útgáfuárinu. Hann kvað höfundinn hafa haft orð á sér fyrir að vera „orðlagður ræðuskörungur“ og taldi hinar útgefnu ræður sanna það:72 Ræður þessar eru fullar af lífi og fjöri, krapti og kjarna, brennandi áhuga og helgri vandlætingu. Höfundurinn hefir verið eldheitur áhugamaður um allt, andlegt og veraldlegt, og eptir því einarður og skorinorður. Hann hefir tekið mjög sárt til alls, sem aflaga fer í kristinni kirkju, veraldlegri stjórn og daglegu lífi, og fer hann um það allt mjög alvarlegum og opt jafnvel þungum orðum.73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.