Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 49

Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 49
Framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Þinn árangur Arion Arion banki leitar að metnaðarfullum leiðtoga í starf framkvæmdastjóra upplýsingatækni­ sviðs. Viðkomandi heyrir undir bankastjóra og á sæti í framkvæmdastjórn. Upplýsingatæknisvið er breytingarafl í stafrænni vegferð bankans. Undir sviðið heyra þróun, rekstur og þjónusta tækniumhverfis Arion banka og dótturfélaga. Á sviðinu starfa um 120 starfsmenn með framúrskarandi tækniþekkingu. Starfsfólk upplýsingatæknisviðs er lykilþátttakandi í vöruþróun með framtíðarstefnu samstæðunnar og skilvirkni í rekstri að leiðarljósi. Arion banki hefur markað sér sérstöðu í stafrænni fjármálaþjónustu á Íslandi. Framundan eru frekari fjárfestingar í stafrænni fjármálaþjón­ ustu í samstarfi við fjártæknifyrirtæki og önnur tæknifyrirtæki. Nánari upplýsingar Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs Arion banka, helga. halldorsdottir@arionbanki.is og Hilmar Garðar Hjaltason hjá vinnvinn, hilmar@vinnvinn.is. Umsóknir óskast fylltar út á vinnvinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2022 Ráðningarferli geta tekið mislangan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.  Helstu verkefni › Mótar stefnu og sýn í upplýsingatækni í takt við stefnu og markmið bankans. › Tekur þátt í stefnumótun bankans og er ráðgjafi framkvæmdastjórnar í upp- lýsingatækni og stafrænni þróun. › Ber ábyrgð á hugbúnaðarþróun, tæknilegri vörustýringu, tækniinnviðum, rekstri upplýsingatæknikerfa, aðgangi að gögnum og verkefnastofu. › Tryggir að farið sé að reglum sem gilda um rekstur og notkun upplýsinga- tæknikerfa eftirlitsskyldra aðila. › Drífur áfram stafrænar breytingar og þróun lausna á skilvirkan og árangursrík- an hátt og miðlar markmiðum bankans innan sviðsins. › Byggir upp sterka liðsheild stjórnenda og sérfræðinga í upplýsingatækni. › Tryggir þétt samstarf við aðrar einingar bankans og skilning á starfsemi þeirra, tækifærum og áskorunum. › Byggir upp sterk tengsl við samstarfsaðila á sviði upplýsingatækni. Hæfni og eiginleikar › Framúrskarandi leiðtogahæfni og drifkraftur. › Þekking og reynsla af stjórnun í upplýsingatækni. › Reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun. › Þekking á rekstri og högun upplýsingatæknikerfa. › Góðir samskiptahæfileikar. › Góð reynsla af rekstri og áætlanagerð. › Framsækni og framkvæmdagleði. › Háskólanám sem nýtist í starfi. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfé- lagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.  Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.