Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 120

Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 120
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Íslenskir námsmenn voru fjöl- mennir í Kaupmannahöfn á 19. öld. Þessir piltar blönduðu lítið geði við Dani. Þeir héldu hópinn og töluðu við aðra Íslendinga um íslensk mál- efni og heimsku Dana. Á dögunum var ég einn í íslenskri sendinefnd á stórri geðráðstefnu í Gautaborg. Í öllum kaffi- og matartímum neyddist ég til að tala við útlendinga á útlensku. Enginn hafði minnsta áhuga á íslenskum vandamálum eins og Íslandsbanka- sölunni. Ég reyndi að tala við ein- hverja Dani um Útlendingastofnun og brottvísun Írakanna um miðja nótt en þeim var slétt sama. Þetta var daglegt brauð fyrir þeim og enginn æsti sig upp út af mann- inum í hjólastólnum. Ég sat því uppi aleinn með íslensk vandamál og þjóðlega sektarkennd. Á sama tíma var haldin lofts- lagsráðstefna í Egyptalandi að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal gesta fjörutíu og fjórir Íslendingar á öllum aldri með þver- pólitíska lífssýn. Þetta fólk þurfti ekki að glíma við einmanaleika og einangrun heldur gat spjallað hvert við annað þótt úti geisaði hamfarahlýnun. Þau svömluðu og sigldu saman í plastmenguðum sjó og riðu á kameldýrum í sandinum. Mestu skipti að þátttakendur höfðu mjög gaman af þessu bekkjarferða- lagi til útlanda með öllum hinum krökkunum. Gagnsemin er kannski umdeil- anleg en aðalatriðið er að senda aldrei fámennari sendinefnd en svo að engum leiðist eða finni fyrir ein- manaleika. Þannig má koma í veg fyrir þunglyndi og tilvistarkvíða. Þetta vissu íslensku námsmenn- irnir í Kaupmannahöfn forðum sem töluðu bara hver við annan. Það er ekkert eins spennandi og að tala við annan Íslending í útlöndum um séríslensk vandamál. n Fjörutíu og fjórir icewear.is ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA Íslensk ullareinangrun kr. 48.990,- 20% AFSLÁTTUR af öllum púslum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.