Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 58
VAMA 1. argangur . 1. arsfjórðungu f
Kristján Einarsson frá lijúpalæk:
Eiigj adagur
Kristján er fæddur 16. júlí 1916. Hann er
sonur Einars Eiríkssonar bónda að Djúpa-
læk í N.-Múlasýslu og Gunnþórunnar Jónas-
dóttur konu hans. Kristján hefir stundað
nám á alþýðuskólanum á Eiðum.
Eg veit ekkert fegurra en sumar í sveit,
meö sólvermdan gróður um laut og barö,
um hœðir og fjöll er hjörö á beit
og hrossin sér dreifa við bœ og garð.
Það er rakað og slegið á öllum engjum,
það er ómur af gleði í loftsins strengjum.
Hljómar berast frá léttum leik
lítilla barna, glöðum stúlkum og drengjum.
Fólkið erfiðar sælt og sveitt.
Sól á brúnleita vanga skín.
Þeim guð hefir mikla gæfu veitt,
sem gleði finna við störfin sín.
Piltarnir breiða skára skera
og skerpa eggjar, en stúlkur bera
heyið saman í flekki og föng,
í fögru veðri er alls staðar nóg að gera.
hættunnar stund og hún á að
miðla sól og regni í sinn hóp.
Og það væri gott að geta lofað
þeim mönnum, sem mæna til ein_
ræðisins, að prófa unað þess — í
andstöðu við valdhafana.
En ekkert getum vér gert betra
52
fyrir land vort en það, að vinna
samhuga að því, að siglt sé fram-
hjá þeim skerjum, sem hér hafa
verið nefnd og öðrum slíkum. Það
er hátt og göfugt verkefni fyrir
alla vökumenn landsins.
Magnús Jónsson.