Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 58

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 58
VAMA 1. argangur . 1. arsfjórðungu f Kristján Einarsson frá lijúpalæk: Eiigj adagur Kristján er fæddur 16. júlí 1916. Hann er sonur Einars Eiríkssonar bónda að Djúpa- læk í N.-Múlasýslu og Gunnþórunnar Jónas- dóttur konu hans. Kristján hefir stundað nám á alþýðuskólanum á Eiðum. Eg veit ekkert fegurra en sumar í sveit, meö sólvermdan gróður um laut og barö, um hœðir og fjöll er hjörö á beit og hrossin sér dreifa við bœ og garð. Það er rakað og slegið á öllum engjum, það er ómur af gleði í loftsins strengjum. Hljómar berast frá léttum leik lítilla barna, glöðum stúlkum og drengjum. Fólkið erfiðar sælt og sveitt. Sól á brúnleita vanga skín. Þeim guð hefir mikla gæfu veitt, sem gleði finna við störfin sín. Piltarnir breiða skára skera og skerpa eggjar, en stúlkur bera heyið saman í flekki og föng, í fögru veðri er alls staðar nóg að gera. hættunnar stund og hún á að miðla sól og regni í sinn hóp. Og það væri gott að geta lofað þeim mönnum, sem mæna til ein_ ræðisins, að prófa unað þess — í andstöðu við valdhafana. En ekkert getum vér gert betra 52 fyrir land vort en það, að vinna samhuga að því, að siglt sé fram- hjá þeim skerjum, sem hér hafa verið nefnd og öðrum slíkum. Það er hátt og göfugt verkefni fyrir alla vökumenn landsins. Magnús Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.