Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 93

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 93
1. árgangur . 1. ársfjórdungur VAKA Hann fór nú a3 taka saman dótið, sem hann hafði meðferðis. — Þér ætlið ef til vill lengra? sagði hann. Ég kvaðst því miður þurfa að ferð- ast í heilan klukkutíma enn. Ég gæti víst hagrætt gluggatjöldum og loftsnerlum betur fyrir yður, sagði hann og gerði sér allt far um að gera mér sem þægilegast fyrir. Ég velti fyrir mér, hver þessi maður myndi vera. Skyldi hann vera prestur? Slíkir menn finnast í prestastétt, en mér var ómögulega að koma fyrir mig, hvað þeir eru kallaðir. En hann gat varla verið prestur, þeir eru yfirleitt ekki á stöðugum ferðalögum. Læknir? Nei, ekki heldur. Einhverskonar ráðu- nautur? Nú vissi ég það! Hann var auðvitað lýðháskólakennari, líklega skólastjóri, sem mikið ferðaðist um til þess að flytja fyrirlestra. Þetta hlaut að vera rétt, góð- legt andlit, hinn mikli áhugi fyrir æsku- Allar iegundir líftrygginga með beztu kjörum. Skrifstofa vor hefir unnið að líftryggingum í NlTJÁN ÁR, og líftryggt meira en nokkur önnur skrifstofa hér á tandi. Færið tjður reynzlu vora í nyt, og látið oss, eða um~ boðsmenn vora út um land, annast trygg- ingar yðar. CARL D. TULINIUS & Co. h.f. Austursíræti 14. REYKJAVIK Simi 1730 (tvær linurj. Simnefni: Carlos. sem stafa af líkamlegum meinsemdum, er fyrst tímabært að hugsa um sálina. Heilbrigð sál í hraustum líkama — ekki satt? Hann leit út um gluggann. — Lítið nú á hina fögru, dönsku nátt- úru, sagði hann. Er nokkuð til fegurra? Og þó er fjöldi fólks að kvarta yfir þessu yndislega, hlýja veðri, Það dratt- ast áfram og gengur að starfi sínu með hangandi hendi. — Það er nú líka ákaflega heitt, svaraði ég afsakandi. — Heitt, já, en ekki o/ heitt. Lítið á mig. Ég er nokkuð við aldur eins og þér sjáið, en þrátt fyrir það finn ég ekki til minnstu óþæginda vegna hitans. Ég get gengið langar vegalengdir án þess að verða þreyttur eða svitna. Ég safna sól til vetrarins Ég blátt áfram nýt þessara heitu daga, þó að ég sé allan daginn á ferðalagi. Ég ferðast sveit úr sveit og frá einu þorpinu til annars, það er mín köllun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.