Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 53

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 53
/. árgangur . 1. ársfjórðungur VA1*. A Hvöt til æskiuinai* Vafcið íslands vösku synir, verndið þjóöar frelsi og hag. Standið saman, starfsins vinir, styrkið böndin sérhvern dag. Látið engar öfgakenndir ykkar skerða framtaksrétt. Ykkar Vaka vakning sendir, vinnuglaða œsku stétt. Gnœgð er til að glœða og vinna, giftudrjúg er starfsins leið. Saman hug og hendur tvinna hraustan byggja þjóðar meið. Alvaldshöndin aldrei lœtur efldan vilja skorta dug. Vaskir synir, vaskar dœtur, verndið frjálsan samstarfshug. Erlendur frá Tindtjm. hiklaust má fullyrða, að hags- munir einstaklings og heildar fari saman, ef rétt er á málið litið. Og þjóðfélagið þarf á liði þessa fólks að halda. Það vantar stein í bygg- inguna á þeim stað, þar sem hæfi- leikar þess höfðu skipað þvi stöðu í upphafi. Og þetta er ógæfusamt fólk, því að flóttinn frá markmið_ uðu starfi leiðir til útlegðar, sem ekki lýkur fyrr en aftur er snúið. Og það verður tekið með gleði á móti þeim, sem aftur snúa, vegna þess að í því afturhvarfi er falinn sigur og framsókn einstaklings og heildar. Og að síðustu þetta: Lærum að líta á okkur sem listamenn, og lærum að líta á hvert þarfaverk sem við vinnum, Ntcfnið frntn Stefnið fram um bjarmans brautir. Brattinn eflir sóknarþrár. Hugsjón vorsins vitjar yðar, vekur nýjar draumaspár. Heill sé þeim, er þroskans leita, þrá að efna fögur heit, byggja sókn á sigurvonum, sœkja fram í manndómsleit. Nýja drauma vorið vekur, vermir tigna þjóðarsál. Hvetur lýð að vaka á verði, vernda öll sín hugðarmál. Berjast undir manndóms merki, I móta frœgð úr dagsins þraut. Skapa dáð í stóru starfi, stefna fram á sigurbraut. Helgi Sæmundsson. sem stein í hina miklu byggingu, sem hærra og hærra rís upp af grunni sínum og vendilega mun geyma í sér gildi þess, sem í hana var lagt, öldum og óbornum til blessunar. Með þessum skilningi hefjum við strit okkar og starf upp í hærra veldi. Við finnum líf okkar auðgast af tilgangi. Gleði okkar margfáldast yfir hverju unnu afreki, af því að við vitum, að jafnframt því, sem það auðgar og fegrar okkar eigin tilveru, þá er það líka steinn í hina miklu byggingu, sem heldur áfram að skapast og verða þjóð okkar til blessunar á ókomnum öldum, enda þótt nöfn okkar verði þá löngu horfin í, tímans haf. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.