Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 30

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 30
VAKA 1. árgangur . 1. ársfjórðungur Grásteinshöll, er ríkið keypti fyrir bústað til handa krónprinshjónunum, stend- ur skammt frá landamærunum á undurfögrum stað milli vatna og hávaxinna skógarlunda. voru dregin út úr húsinu, kölluðu hermennirnir til litlu stúlkunnar: „Nú förum við með foreldrasvínin þín út til að skjóta þau.“ Maður- inn var sendur í herinn, konunni haldið í fangelsi, en litla stúlkan fannst í yfirliði á heimili foreldra sinna, nokkru eftir að þau höfðu verið flutt brott. Það þarf ekki að leita út í brjál- æði hernaðarins, til þess að finna þvílíka atburði í sögu danska minnihlutans undir þýzkri stjórn. En sögu þeirra tíma er ekki hægt að gera nein skil hér, enda ekki tilgangurinn. Hinsvegar get ég vel skilið orð suður-józks vinar míns, sem féllu fyrir fáum dögum síðan, er stríðsundirbúningurinn var sem ískyggilegastur og reynt 24 var að hleypa upp æsingum í heimkynnum hans: „Ég veit, að það á ekki að bera illvilja til neinna manna,“ sagði hann, „en það er nú svona, að þegar ég minnist framkomu ná- búa okkar sunna^n landamær- anna, fyrr og nú, þá á ég erfitt með að bæla niður haturstilfinn- inguna.“ Auðvitað má ekki skilja þessi ummæli svo, að þarna leiki allt í stöðugum sennum og óeirðum. Sambúðin er stórsnurðulítil og ekki óvinsamleg alla jafna, eins og áður er getið. En undir niðri býr kaldrænn þungi og vakandi varfærni um það, að deila ekki geði um hóf fram við erindreka og fylgjendur Hitlers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.