Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 33

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 33
1. árganpir . 1. ársfjórdungur VAKA 11 <1 iii 11 lul iiv <»ÍNliiNon: itdna V ök uiii aima Félagssamtök Vökumanna urðu til í skólum landsins og þar hefir starfssviðþeirra verið. Starfs- saga þeirra er ekki löng, því að Vökumannahreyfingin er ung og að ýmsu leyti í mótun enn. Lands- samband stofnuðu Vökumenn á Þingvöllum vorið 1937. Þeir hafa eignazt fagurt og táknrænt fé- lagsmerki, félagsfána, Hvítbláinn og félagssöng. Að þeirra tilhlutan hefur og VAKA, hið nýja tímarit um þjóðfélags. og menningarmál göngu sína. Útgáfu VÖKU er tvímælalaust merkilegasti áfanginn, sem enn hefir verið náð í starfsemi Vöku- manna. Starfssvið þeirra hefir eingöngu verið í allmörgum skól- um landsins, eins og áður getur, en eigi að síður hefir það verið ætlun Vökumanna að vekja eftir- tekt alþjóðar, og þá einkum unga fólksins, á þeim málum, sem þeir telja þjóðinni nauðsynlegt að fylkja sér um. Það hlutverk er VÖKU ætlað. VAKA nýtur að sjálfsögðu stuðnings allra Vökumanna, en auk pess hefir fjöldi manna, sem stendur utan við hin eiginlegu Vökumannasamtök, en er hlynnt- ur stefnu þeirra, heitið VÖKU stuðningi og brautargengi með því að skrifa fyrir hana, vinna að útbreiðslu hennar o. s. frv. Þessa má líka sjá stað nú þegar. Áður en VAKA hóf göngu sína, hafði hún fengið fleiri áskrifendur en nokkurt annað íslenzkt tímarit hefir fengið í byrjun, og því má óhætt treysta, að útbreiðsla VÖKU eigi enn eftir að vaxa að miklum mun. Inngangsorð greinar þessarar skulu ekki höfð fleiri, heldur vikið að því, sem er höfuðtilgangur hennar, en það er að gera í ör- stuttu máli grein fyrir höfuð- stefnu Vökumanna. 2 rl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.