Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 62

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 62
VAKA 1. drgangur . 1. ársfjórðungur allt bar vott um vandvirkni og góðan undirbúning. Aðeins fjórir menn af þessum sextán hafa verið í kórnum frá byrjun. Eru það söngstjórinn, einsöngvarinn og „aldursforset. arnir“, þeir bændurnir Tryggvi Jónasson í Finnstungu (formað- ur kórsins) og Sigfús Eyjólfsson á Eiríksstöðum. Voru þeir þarna ásamt þremur sonum sínum hvor. Var gaman að sjá „gömlu“ mennina í hópi hinna vösku sona sinna. Ég held að engum, sem sá þessa átta menn saman, hafi getað dulizt, að eitthvað sterkt og hreint batt þá saman. Tryggvi sagði í stuttri í ræðu, sem hann hélt: „Því er ein- hvern veginn svo varið, að strák- arnir okkar vilja vera heima. Þeir eru rólegir með það, sem þar er hægt að veita sér, hvort sem það er þessari söngstarfsemi okkar að þakka eða einhverju öðru“. Þetta eru yfirlætislaus orð, en þau sýna glöggt, hver er kjarni þessa máls. Starfsemi sem þessi fær æsku- mönnunum heilbrigt og göfgandi verkefni. Og hún tengir þá traustum böndum við átthagana. Þarna voru ekki „einangraðir“ unglingar að verki. Þeir stóðu þarna hlið við hlið, aldraðir feð- ur og ungir synir þeirra. Þarna var ekkert „djúp staðfest“ milli hins gamla og nýja tíma. Þeir voru allir staddir í sömu veröld 56 og stefndu allir að sama marki, ungir og gamlir. Slíkt er hið mikla sameining- arafl söngsins. Ekkert lyftir jafnt huganum og opnar hann fyrir fegurð og góðleik eins og þessi list listanna. — Og illa er ég svikinn, er þessa gætir ekki að verulegu leyti í sambúð og lífsbaráttu þessara manna. í bréfi til mín segir söngstjór- inn meðal annars: „Það er víst, að þótt þessi félagsskapur okk- ar eigi ekki lengri eða viðburða- ríkari sögu að baki sér en þetta, þá hefir hann veitt okkur margar ánægjustundir og gert okkur hæfari til að vinna saman að öðrum málefnum fyrir sveitina okkar.“ „Þess skal getið, sem vel er gert,“ segir máltækið. Ég hefi sagt hér frá þessu, af því að mér finnst þetta vera til fyrirmynd- ar. Ég vildi óska þess, að í hverri byggð um endilangt ísland, risi þannig félagsskapur, sem í al- vöru og í fullri einurð legði starf sitt í það, að göfga félagsandann og opna mönnum sýn til æðri verðmæta. Um leið og ég að endingu nota tækifærið til þess að þakka „Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps“ fyrir komuna hingað í skólann í vor, óska ég kórnum gæfu og gengis á ókomnum ár- um. Reykjaskóla, 17. okt. 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.