Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 63

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 63
1. árgangur . 1. ársfjórðungur VAKA Dugnadarmenn I. Arnþór tiriióiiaNon ARNÞÓR er fæddur að Lundi í Fnjóskadal 25. apríl árið 1908. Foreldrar hans eru Guðni Þorsteinsson bóndi í Lundi og Herdís Guðnadóttir kona hans. Hafa þau hjón búið í Lundi s. 1. 35 ár. — Arnþór hefir ávallt átt heima í Lundi, en stundað ýmsa atvinnu utan heimilis síns. Hann hefir m. a. verið bílstjóri, unnið við sútun skinna á Akureyri og starfað að skógrækt í Vaglaskógi. Nyrzt í Lundsland i hefir Arnþór keypt 800 m. breiða landspildu, er nær frá Fnjóská og upp á fjallsbrún. í maí í vor hóf Arnþór að reisa nýbýli í landi sínu, jafnhliða því, sem hann vann að skógrækt í Vaglaskógi. Vann hann að byggingunni á kvöldin, eftir að hann hafði unnið fullt dagsverk við skógræktina. Um miðjan ágúst hafði hann lokið við að steypa útveggi hússins, þó að hann nyti til þess engrar teljandi hjálpar. Þá hvarf hann austur að Hall- ormsstað og vann þar að skógrækt til 8 Hús Arnþórs eins og það leit út um miðjan ágúst. miðs septembermánaðar. Þegar hann kom að austan, hélt hann áfram að byggja býli sitt og er það nú komið undir þak. í vetur vinnur Arnþór að smíði innan húss, og má gera ráð fyrir, að smíði hússins verði að fullu lokið næsta vor. Hefir Arnþór þá komið upp býli sínu á einu ári, án þess að njóta til þess teljandi aðfengins vinnuafls og samtímis því, sem hann hefir stundað aðra atvinnu. Er það vel af sér vikið og eftirbreytnisvert fyrir aðra unga menn. Býli Arnþórs stendur á sléttri grund rétt hjá Vaglaskógi. Er umhverfi þess mjög fagurt. Nú þegar hefir Arnþór látið dráttarvél bylta nokkru landi um- hverfis býli sitt. Stærð hússins er 7.20 X 7.20 m. Það er ein hæð, kjallaralaust og með valmaþaki. Útveggir eru tvö- faldir, innri veggir úr vikursandi og stoppað á milli með þurru torfi. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.