Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 59

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 59
1. árgangur . 1. ársfjórðungur TAKA Tún eru slegin og taðan hirt. Titrar loftið af fuglasöng. Veðursins mildi er mikils virt. Mennirnir skilja við verkin ströng og taka sér hvíld við brekku og bala. Bœndurnir glaðir við fólkið tala um verksins gang og um loftsins lit, um lífið og störfin í smábæjum frammi til dala. Og bústýrur leysa upp böggla og föt, í bróðerni er snætt í víðum sal, rúgbrauð með smjöri, kál og kjöt og kaffi er drukkið, svo hœttir tal. í grœnu lyngi er nœðis notið, af nokkrum vakað, en öðrum hrotið. En hugirnir hverfa frá hita dags til hamingjustundanna síðustu, er hver hefir hlotið. En upp er risið, því áfram skal. Iðnin er sveitamannsins líf. Og nóttin færist um fjörð og dal og fœrir sérhverjum hvíld og hlíf. Allir nóttina Ijúfu lofa hún leyfir öllum að gleyma og sofa. En engir njóta þess unaðs meir en engjafólkið í hlýlegum sveitakofa. Leitaðu ei gæfunnar langt í geim, þú lánsami maður, sem fœddist í sveit, þvi hvar sem þú ferð leitar hugur þinn heim og hjartað er bundið við minningareit. Þú finnur ei gœfuna í framandi löndum og friðlaus þú reikar á ókunnum ströndum. Því sælan er heima í sveit þinni, hjá syngjandi börnum og vinnandi höndum. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.