Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 97

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 97
1. árgangur . 1. ársfjórðungur VAKA Ódýrai* bækur Hlutafélagið Acta, sem nú er hætt störfum, hefir nýskeð auglýst forlags- og umboðssölubækur sínar með stórum lækkuðu verði. Pó hefir ekki verið lækk- að verð þeirra bóka, sem senn eru upp- seldar. Gildir það um tvær ljóðabækur Davíðs Stefánssonar, leikrit hans, Munk- arnir á Möðruvöllum, Ijóðabækur Jakobs Thorarensen og fleiri bækur. Flestar aðrar bækur, sem verðlistinn nær yfir, kosta nú aðeins helming eða þriðjung þess verðs, sem upphaflega var sett á þær. Meðal þeirra eru ýmsar vin- sælar og eigulegar bækur, svo sem nokkrar barnabækur, skáldsögur eins og Glæpur og refsing, sögur Einars Þor- kelssonar og Davíðs Þorvaldssonar, Ferðasögur Jóns Trausta, margar ljóða- bækur, m. a. eftir Þorstein Gíslason, Sigurjón Friðjónsson og Sigurð Einars- son, sendibréf Gröndals, Undirbúnings- ár sr. Friðriks og margar fleiri bækur. Verðlista, þar sem tilgreind eru nöfn allra þessara bóka og verð þeirra, geta menn fengið hjá bóksdölum. (■ olftreyjur, óvenju mikið ú rva1. Rykfrakkar, karla, nýtt úrval, verð frá kr. -+4.00. Alullarfrakkar kr. 108.50. Xáttermar og ullarnærföt á konur og börn. ( Ilai'SOkkar, harna, karla og kvenna, koma í hxtðina daglega. Þykk og hly útiföt, barna, nýkomin. Rennilásar, margir litir, 10 — 40 cm, Tölur, hnappar, spennur o.l!.. fjölbreytt úrval. Kaupmenn og kaupfélög lít um land. Ivynnið yður framleiðslu vora og heildsöluverð. Sendum vörur gegn póstkröfu hvert á land sem er. VESTA Langaveg 40 Sími 4107.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.