Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 97
1. árgangur . 1. ársfjórðungur VAKA
Ódýrai* bækur
Hlutafélagið Acta, sem nú er hætt
störfum, hefir nýskeð auglýst forlags-
og umboðssölubækur sínar með stórum
lækkuðu verði. Pó hefir ekki verið lækk-
að verð þeirra bóka, sem senn eru upp-
seldar. Gildir það um tvær ljóðabækur
Davíðs Stefánssonar, leikrit hans, Munk-
arnir á Möðruvöllum, Ijóðabækur Jakobs
Thorarensen og fleiri bækur.
Flestar aðrar bækur, sem verðlistinn
nær yfir, kosta nú aðeins helming eða
þriðjung þess verðs, sem upphaflega var
sett á þær. Meðal þeirra eru ýmsar vin-
sælar og eigulegar bækur, svo sem
nokkrar barnabækur, skáldsögur eins og
Glæpur og refsing, sögur Einars Þor-
kelssonar og Davíðs Þorvaldssonar,
Ferðasögur Jóns Trausta, margar ljóða-
bækur, m. a. eftir Þorstein Gíslason,
Sigurjón Friðjónsson og Sigurð Einars-
son, sendibréf Gröndals, Undirbúnings-
ár sr. Friðriks og margar fleiri bækur.
Verðlista, þar sem tilgreind eru nöfn
allra þessara bóka og verð þeirra, geta
menn fengið hjá bóksdölum.
(■ olftreyjur, óvenju mikið ú rva1. Rykfrakkar, karla, nýtt úrval, verð frá kr. -+4.00. Alullarfrakkar kr. 108.50.
Xáttermar og ullarnærföt á konur og börn. ( Ilai'SOkkar, harna, karla og kvenna, koma í hxtðina daglega.
Þykk og hly útiföt, barna, nýkomin. Rennilásar, margir litir, 10 — 40 cm, Tölur, hnappar, spennur o.l!.. fjölbreytt úrval.
Kaupmenn og kaupfélög lít um land. Ivynnið yður
framleiðslu vora og heildsöluverð.
Sendum vörur gegn póstkröfu hvert á land sem er.
VESTA
Langaveg 40 Sími 4107.