Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 67

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 67
t. árgangur . 1. nrsfjórðungur VAKA sinni: „Lífið getur ekki síöar á œfinni bœtt okkur það upp, sem aflaga fór í bernsku.“ Og orð Þor- steins Erlingssonar gætu einnig átt hér við, þó að þau séu raunar upphaflega sögð í öðru sambandi: „Til þess að skafa það alltsaman af, er æfin að helmingi gengin.“ Þetta ætti að nægja til að benda á, hve foreldrum og uppalendum er bráðnauðsynlegt að beita vel og skynsamlega hinu beina, vís- vitandi áhrifavaldi sínu gagnvart börnunum. Hér skal svo drepið á, hvað óbein áhrif hinna fullorðnu hafa mikið að segja. Þar er átt við allt það, sem barnið heyrir og sér til fullorðna fólksins daglega. Það er t. d. alkunna, hvað börn eru næm fyrir ljótu orðbragði, gjörn á að apa málkæki, leiðinlegt látbragð o. s. frv. Margir álíta, að þegar svona ágallar haldast í fjölskyldu eða ætt mann fram af manni, þá sé um erfðir að ræða. En sálfræðingar skýra þetta á annan veg. Þeir segja, að þetta séu venjur, sem orsakast af illu fordæmi, einskonar smitun. Og víst er um það, að fullorðna fólk- ið minnist þess oft ekki nægilega í orðum og athöfnum í návist barn- anna, að þau eru hrifnæm með afbrigðum og hermihvötin er þeim meðfædd. Það eru raunar fleiri en foreldrarnir, sem h^fa á þenn- an hátt óbein uppeldisáhrif á börnin. Allir, sem umgangast börn, eru siðferðilega skyldir til að vanda framkomu sína í návist barnanna, þótt sú skylda hvíli að vísu þyngst á foreldrunum. — W. Stekel segir: „Ef allir foreldrar vœru sér meðvitandi um ábyrgð- ina sem á þeim hvílir, vœri senni- lega betra ástand i þessum spillta heimi. Heimilið er gróðurreitur hamingju og óhamingju.“ — Nú mun margur hugsa, að það sé hægara að kenna heilræðin en halda þau, en ókleift ætti mönn- um þó ekki að vera að hafa t. d. taumhald á tungu sinni og vanda mál sitt í viðurvist barna. Þar væri þó stórt spor stigið í rétta átt. Og það má öllum almenningi vera ljóst, að hér er mikið í húfi. Aðgerðir uppalendanna móta skapgerð barnanna að svo miklu leyti, að sé um góð áhrif að ræða, búa börnin að þeim alla æfi, en sé hinsvegar um slæm áhrif að ræða, bíða börnin þeirra aldrei bœtur. Svo mikið alvörumál er hér um að ræða. Nú langar mig til að minnast á varhugaverðar hugmyndir for- eldra um börn, og hættur, sem af þeim hugmyndum leiða. Hér vil ég fyrst nefna það, er foreldrar líta á barn sitt sem ánægjulega eign, eða leikfang. Allt snýst um ung- barnið. Það er dáð, kysst og kjass- að, fær varla vögguró og allt er látið eftir því — af því að foreldr- unum þykir fyrst í stað gaman að kenjum barnsins, sem þau sjálf hafa kveikt með háttalagi sínu. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.