Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 75

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 75
liefir orðið Þróttmikill, starfsfús œskumaður, sem temur sér holla og skynsamlega lifnaðarhœtti, uppsker ríkuleg laun d glœsilegasta skeiði œfinnar, full- orðinsárunum. Undir fyrirsögninni „Unga fólkið hefir orðið“, birtast nú kaflar úr íslenzkum stílum eftir nokkra nemendur Samvinnuskólans í Reykja- vík. Stílarnir fjölluðu allir um sama efni: Viðhorf, hugsunarhátt og skyldur íslenzkrar nútímaœsku. Ekki voru þessir stílar prófstílar, heldur venjulegir heimastílar. Og liér eru ekki birtir úr þeim kaflar vegna þess að þeir hafi verið frábœrir að einhverju leyti, að þeir opinberi ný sannindi eða eigi eitthvert brýnt erindi út til þjóðarinnar. Tilgangurinn er sá, að gefa lesendum Vöku kost á að kynnast sjónar- miðum þess fólks, er þarna á kafla úr stilum sínum. Og með því að halda áfram í svipaða átt, œtlar Vaka að gera almenningi auðveldara að glöggva sig á viðhorfum og áhugamálum œskunnar yfirleitt. Rit- stjóri Vöku vill hér með mœlast til þess við hina mörgu ungu lesendur ritsins, að þeir sendi því smápistla um hugðarefni sín og lífsviðhorf. Slíkir pistlar þurfa ekki að vera í greinarformi, frekar en verkast vill. Þeir mega vera í sendibréfsformi eða settir fram á hvern þann hátt annan, sem viðkomandi telur sér þœgilegast. Allt slíkt efni verður síðan birt undir hinni sameiginlegu fyrirsögn: „Unga fólkið hefir orðið". 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.