Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 31

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 31
1. árgangur . í. ársfjórðungur VAKA Fyrir sameininguna 1920 var Suður- Jótland fremur illa ræktað. Það var að langmestu leyti bithagar fyrir nautpening. Vegir voru þar afar slæmir og strjálir. Nú er þessi landshluti að verða blómlegt akuryrkjuland og vegir eru þar betri en víðast hvar annars staðar 1 Danmörku. — Myndin er af uppskeru- Vinnu á suður-józkum bóndábæ. „Við búum líkt og á eldgíg. Hve- nær gosið kann að koma, eða hvort það kemur, vitum við ekki. En við finnum ólguna undir niðri og reynum að vera við öllu búnir.“ Svo fórust einum leiðtoga fólks- ins suður þar orð við mig síðastl. sumar. Þegar atkvæðagreiðslan fór þar fram 10. febr. 1920, eftir ákvæð- um Versalasáttmálans, kusu um 75% íbúanna sameiningu við Danmörku. Nú er talið, að þessi meirihluti sé um 85%. Meðan þessi grundvöllur er virtur, þurfa Suður-Jótar ekkert að óttast um breytt landamæri eða erlend yfir- ráð, en hins er ekki að dyljast, að þvílíkur sjálfsákvörðunarrétt- ur virðist ekki sérlega mikils met- inn, þegar vopnsterkt ríkisvald vill seilast til aukinna landa nú á tímum. Danmörk er ekki í varnar- bandalagi við Vestur-Evrópuríkin né nein önnur. Og þó svo væri, myndi aðstoð þeirra næsta ótrygg. Þess er skammt að minnast, hvernig aðstoð þeirra hefir reynzt smáþjóðum eins og Abessiníu, Spáni, Austurríki eða Tékkoslóv- akíu, sem öll áttu lagalegar og réttarfarslegar kröfur til varnar og verndar gegn þeim árásaröfl-- um, sem tortímt hafa sjálfstæði 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.