Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 70

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 70
VARA /. árgangur . 1. ársfjóraungu/‘ Kgill Hjariinson: í§lcnzk glíllia Sú eina íþrótt, sem við íslend- ingar getum talið séreign okkar, og lifað hefir með þjóðinni frá alda öðli, er íslenzka glíman. Það mætti því ætla, að þessi þjóð- aríþrótt okkar væri almennt iðk- uð og mjög í hávegum höfð, en svo er þó eigi, að minnsta kosti ekki nú orðið. Áður fyrr var kunnátta í þessari grein mikið almennari, enda skilningur manna á glímunni, eðli hennar og kostum, fullkomnari en nú og færri íþróttagreinar, sem kepptu við hana. Þá var og mjög á annan veg með glímureglur. Þess er oft getið, að á skútuöld- inni hafi verið háðarbændaglímur milli skipa eða landsfjórðunga, og var þá oftast það skilyrði sett, að allir, „sem vettlingi gátu valdið“ tízkunni og öllum nýjungunum þyrfti að breytast í einlæga bar- áttu viðleitni til að bæta vaxtar- skilyrði yngstu borgaranna. Og allir ættu að hafa hugfasta að- vörun skáldsins, sem sagði: „Að- gát skal höfð í nœrveru sálar“. En sérstaklega ber þó þeim að minnast þess, sem kallaðir eru til að stuðla að þroska barnssálar- innar. 64 glímdu, eins og sagt er. Þá kom það og eigi allsjaldan fyrir, að menn glímdu til þess að útkljá deilumál, eins og í fornöld voru háð einvígi við slík tækifæri. Á þessum árum fór þó engin kennsla fram í þessari íþrótt, en hver lærði af öðrum, og þeir yngri tóku þá eldri sér til fyrirmyndar og þeir lakari þá betri. Skólarnir í Skálholti og að Hól- um áttu sinn mikla þátt í því, hve glíman var um skeið almenn og þó um leið fögur íþrótt. Ungu mennirnir, sem skólana sóttu, iðkuðu mikið glímu og lögðu sig fram um að gera hana glæsilega og drengilega íþrótt. Nemendur þessara skóla lyftu líka glímunni til meiri vegs og virðingar, en hún hefir nokkru sinni, fyrr eða síðar, átt að fagna. Það hefir sannarlega verið meira en lítils virði fyrir þessa í- þrótt, að vera skipað í öndvegi íþróttaiðkana í menntastofnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.