Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 13

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 13
í. árgangur . í. ársfjórðungur YAIÍA Ásgeir Ásgeirsson: Einræði og- lýðræði Mörgum vex nú í augum upp- gangur einræðisríkjanna. Það heyrist ekki ósjaldan, að dagar lýðræðisins séu taldir. Og ekki verður því neitað, að mikil breyt- ing er á orðin í heiminum. Fram að ófriðnum mikla virtist þróunin ganga í áttina til lýðræðis eftir brezkri fyrirmynd. Einræðisríkin voru leifar hins gamla tíma. Þau riðuðu af elli eins og Franz gamli Jósef og höfðu engan boðskap að flytja. En nú hefir einræðið yngzt upp og biður engrar fyrirgefning- ar á sér. Það heilsar upp á heim- inn, eins og það eigi hann, með nazistakveðju. Það þrammar á- fram með alvæpni á rússneskum rosabullum. Kjálkarnir eru miklir eins og á Mussolini, en augun eru skásett eins og í Japana, því að innrætið er austrænt. En þegar betur er að gáð, þá hefir lýðræðið haldið velli alstað- ar þar, sem það hafði náð að festa rætur. Japan hefir aldrei verið lýðveldi. Ég kalla hér lýðveldi öll lýðræðisríki. Það skiptir minnstu hvort þau hafa konung eða for- seta. Slíkt er bara form en ekki eðlismunur. Og eins kalla ég ein- veldi þau ríki, sem hafa einráða forustu, hvort sem þar er um naz- isma eða kommúnisma að ræða. Lýðræðið var ekki ríkjandi á Þýzkalandi fram að ófriðarlok- um, en þá var stofnað þar lýðveldi við hin verstu skilyrði. Lýðveldið tók lit af ósigrinum og erlendri kúgun og visnaði upp eins og frækorn, sem fellur í grunnan jarðveg. Ítalía hafði skamma stund verið lýðveldi, og verður þó helzt þar talað um, að einveldi hafi sigrast á lýðveldinu. Hin gömlu lýðræðisríki hafa öll haldið velli, Norðurlönd, Holland og Belgía, Frakkland, Bretland, sambandsríki þess og Bandaríkin. Þau hafa þolað ófrið og kreppur án þess að þar yrði vopnuð bylt- ing. Á hinum erfiðustu tímum hafa atkvæði skorið úr, en ekki hendur verið íátnar skipta. Það, sem má læra af sögu síðustu ára- tuga, er ekki það, að lýðveldin 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.