Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 8

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 8
VAIíA 1. árgangur . 1. ársfjórdungur VAKA tímarit um þjóðfélags- og menningarmál, kemur nú fyrir almenningssjónir ífyrsta sinn VAKA er óháð einstökum stjórnmálaflokkum, en nýtur stuðnings ýmissa nafnkunnra manna, sem annað hvort skipa sér í þrjá stærstu stjórn- málaflokka þjóðarinnar eða eru hlutlausir um stjórnmál. VAKA nýtur trausts og stuðnings fjölda margra æskumanna, karla og kvenna, víðsvegar um landið. Enda skoðar hún sig fyrst og fremst sem málgagn unga fólksins. VAKA hefir markað sér stefnu í aðaldráttum. Sú stefna hefir verið birt í boðsbréfi ritsins og auk þess er gerð fyrir henni nokkur grein í ávarpsorðum hér á eftir. Vaka mun ávallt ræða vandamálin með hagsmuni allrar þjóðarinnar fyrir augum. Sjónarmið almennings í landinu eru sjónarmið Vöku. Hagsmunir einstakra stjórnmála- flokka sníða henni ekki stakkinn. VAKA hefir mætt góðum viðtökum. Áskrifendur hennar eru þegar orðnir hátt á annað þúsund. Þjóðin hefir skilið og metið að verðleikum þá viðleitni að gefa út óháð tímarit, sem ræði höfuðvandamál samtímans, þjóðfélags- og menningarmál, á víðara vettvangi en málgögn stjórnmálaflokkanna gera. VAKA birtir á næstunni ýmislegt úrvalsefni, bæði þýtt og frumsamið. í næstu hefti ritsins skrifa m. a. Agnar Kofoed-Hansen flugmaður, sr. Björn O. Björnsson, Ingimar Jónsson skólastjóri, Jón Eyþórsson veðurfræðingur, Jón Pálmason alþingism., Jónas Jónsson alþingism., Pétur Ottesen alþingism. og Runólfur Sveinsson skólastjóri. VAKA fær nýja áskrifendur á hverjum degi. Þið, sem enn hafið ekki gerzt áskrifendur, ættu að athuga hvort ekki muni ástæða til fyrir ykkur að gerast það. Aftar í þessu hefti er eyðublað, þar sem nýir áskrif- endur geta ritað nöfn sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.