Rökkur - 01.06.1931, Síða 8

Rökkur - 01.06.1931, Síða 8
102 ROKKUR „Stálhjálmafélögin“ og fleiri slík félög legði mikla stund á leikfimisæfingar og að auka líkamsmenningu yfirleitt, en hvernig hægt væri að nota með- limi J)eirra félaga sem varalið án vopna, væri sér ráðgáta. „líerir nágrannaþjóða vorra hafa öll nýtísku hernaðargögn, en Þýskalandi eru allar bjargir hannaðar i því efni. Bandaríkja- lierinn skildi eftir firn af her- gögnum í Frakklandi, af sum- um liergagnategundum 100 sinnum meira en Þýskaland hefir nú til umráða. Og þessar hergagnabirgðir, sem Frakkar fengu frá Bandaríkjamönnum vilja Jíeir alls ekki telja með í skýrslum sínum um þessi efni. Að lýsa }>ví yfir, eins og' nú er ástatt, að Frakkland geti ekki hafið allvernlega afvopnun, er brot á hátíðlega gefnum loforð- um um að feta í fótspor Þjóð- verja, að því er afvopnun snert- ir.“ Þetta ástand hefir leitt til J)ess, að þjóðernissinnar krefj- ast þess, að Þýskaland segi sig úr J)jóðabandalaginu, sem raunverulega hafi engan áhuga á því, að veruleg afvopnun komist í framkvæmd, a. m. k. ekki stórveldin, sem eru mestu ráðandi í bandalaginu. Merkur stjórnmálamaður. Rökkur hefir áður getið- um viðreisnarstarfið mikla, sem unnið hefir verið í írlandi síðan stjórnmálaerjunum við Breta lauk og friður komst á í land- inu. Margir góðir menn hafa lagt þar hönd að, en líklega á Irland engum manni þessa við- reisnartímabils meira að þakka en forseta frírikisins, sem nú hefir verið við völd i liðlega átta ár. FjTsta starfið sem William Thomas Cosgrave hafði með höndum, var aðstoðarmanns- starf í nýlenduvöruverslun, en er frá leið fekk hann mikinn á- huga fyrir stjórnmálum og fylti flokk þeirra, sem höfðu sjálfstæði írlands að marki. Þegar svo skipaðist, að friríkið var stofnað, urðu aðrir til að taka við forsetastörfum, menn, sem staðið höfðu í fylkingar- brjósti frelsishetjanna, en fyrir- rennara hans naut aðeins skamma stund. Þ. 6. des. 1922 samj)ykti breska þingið og frí- ríkisþingið til fullnustu stjórn- arskrá fríríkisins, sem nú er orðið eitt hinna öflugustu sjálf- stjórnarríkja Bretaveldis. Eins og kunnugt er varð á- greiningur milli helstu manna Irlands um þessi málalok. Ed- mond de Valera vildi ekki fall-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.