Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 9

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 9
R 0 K K U R 103 ast á þau, en Cosgrave fylgdi Arthur Griffith og Michael Co- lins að málum. Er fullnaðar- samþykt stjórnarskrárinnar var til umræðu á þinginu var de Valera aðalandmælandi hennar, en þrátt fyrir mælsku sína og eldlegan áhuga beið hann ósig- ur fyrir Griffith, Collins og Cosgrave. Er það á orði haft, hve rólyndur og rökfastur Cos- grave hafði verið í þeim orða- sennum. Griffith var fyrsti for- seti fríríkisins, en hans naut eigi lengi við, því hann andaðist þ. 12. ágúst 1921, og var Collins þá kjörinn eftirmaður hans. Collins og Griffith voru báðir í miklum metum hjá þjóðinni. En tiu dögum eftir að Collins var kjörinn forseti var hann myrtur. Cosgrave var þeirra minst kunnur meðal þjóðarinn- ar. Og er hann nú varð forseti beið hans þýðingarmesta starf- ið, að koma á friði i landinu og hefja viðreisnarstarfið. 1 fyrstu mátti heita, að alt væri í báli og brandi i landinu. Morð og önn- Ur hryðjuverk voru framin af andstæðingum stjórnarinnar, sem var það nauðugur einn kostur, að gjalda auga fyrir uuga og tönn fyrir tönn. Talið er, að í árslok hefði 50 uftökur farið fram, en tala Rólitískra fanga var orðin ca. 10,000. En nú var mótstaðan gegn stjórninni farin að lamast og í maí 1923 bauð de Valera fylgismönnum sínum að hætta mótspyrnunni. Frá þeim tíma hefir Cosgrave unnið af kappi að viðreisnarstarfinu, sem er svo vel á veg komið, að alheim- ur dáist að. Cosgrave er fæddur þann 6. júni 1880 í Dublin. Mentun hlaut hann í skóla hinna svo kölluðu „kristnu bræðra“. A unglingsaldri gerðist hann lýð- veldissinni og kom það snemma i ljós, að liann mundi verða nýtur maður, einkanlega var honum sýnt um fjármál. Var hann kosinn til þess að liafa með höndum fjárhagsleg mál fyrir flokkinn. Tók liann þátt i ýmsum skærum og orustum á meðan frelsisbaráttan stóð yfir og var lengi í flokki hinna rót- tækustu meðal lýðveldissinna. Hann var snemma kosinn á þing (Dail Eireann). Á síðustu árum hefir liann við öll þýðing- armikil tækifæri verið talsmað- ur landsins, á ráðstefnum, svo sem bresku alríkisráðstefnun- um, þingum þjóðabandalagsins o. s. frv. En það er fyrir vitur- lega leiðsögu lians í viðreisnar- málunum, sem Irland á honum mest að þakka. Og það er eng- um efa undirorpið, að saga Ir- lands mun geyma nafn Iians um ókomnar aldir, því fár eða eng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.