Rökkur - 01.06.1931, Side 15
R 0 Iv Ií U R
109
arinnar) voru þó feldar. Ný
sijórn, frjálstynd, tók við (Ek-
man-stjórnin). Þessi stjórn fór
meðalveg í tollverndarmálun-
um, en hefir annars haft land-
varnarmálin sérstaklega til at-
hugunar, svo og áfengismálin,
því liún hefir mikinn áhug'a fyr-
ir því, að takmarka sem mest
áfengisneysluna í landinu. F.n
þrátt fyrir viðskifta-örðugleik-
ana ber þessi vaska og auðuga
þjóð höfuðið hátt og horfir sig-
urglöðum augum fram í tím-
ann. Náttúruauðlegð landsins
tr mikil: Járnnámar, skógar,
fossar, frjósamur jarðvegur
Erfiðleikarnir eru þeir sem
stendur, að þeir liafa orðið að
draga mjög úr framleiðslunni,
vegna þess að kaupgeta við-
skiftaþjóðanna hefir lamast
stórkostlega. Hinsvegar hafa
þeir öflugan bakhjarl. Fjárhag-
ur þjóðar og rikis er góður. Ef
eigi verður því lengra framhald
á kreppunni, munu Svíar standa
nær jafnréttir eftir.
Jafnaðarmannastjórnin
breska
hefir að undanförnu verið talin völt
1 sessi. En eftir breskum blöðum í
janúar að dæma, eru horfurnar þær
nú, aú hún veröi viS völd tvö ár
enn a. m. k., eSa til næstu reglu-
legra kosninga. Frjálslyndi flokk-
urinn getur auðvitaö felt stjórn-
ina meS tilstyrk íhaldsmanna hve-
nær sem er, en samvinna milli
íhaldsmanna og frjálslyndra er
vart hugsanleg, vegna ágreinings
um tollmálin og fleiri mál. Að
rísu er megn óánægja í frjáls-
iynda flokknum meS jafnaSar-
mannastjórnina, en David Lloyd
George, aöalleiðtogi flokksins,
vill ekki fella stjórnina, sem hefir
heitiS kosningalagabreytingum,
sem frjálslyndi flokkurinn hefir
mikinn áhuga á aö fá framgengt.
Vegna núgildandi kosningalaga-
ákvæða fékk frjálslyndi flokkur-
inn langtum færri þingsæti í hlut-
falli viö atkvæðamagn en hinir
flokkarnir, í síðustu kosningum,
og nú hafa jafnaSarmenn lofað að
ráSa bót á því óréttlæti, sem frjáls-
lyndi flokkurinn varS fyrir, meS
því aS breyta kosningalögunum
þannig, aS allir flokkar fái þing-
mannafjölda í réttu hlutfalli við
atkvæSamagn I þess stað mun
David Lloyd George hafa fallist
á, aS frjálslyndi flokkurinn greiddi
ekki atkvæði meS vantrausti á
stjórnina.
Á sameiginlegum fundi jafnaS-
armannaþingmanna og fram-
kvæmdaráSs verkalýSsfélaganna
var samþykt, aS verSa viS óskum
D. Lloyd George um kosninga-