Rökkur - 01.06.1931, Síða 15

Rökkur - 01.06.1931, Síða 15
R 0 Iv Ií U R 109 arinnar) voru þó feldar. Ný sijórn, frjálstynd, tók við (Ek- man-stjórnin). Þessi stjórn fór meðalveg í tollverndarmálun- um, en hefir annars haft land- varnarmálin sérstaklega til at- hugunar, svo og áfengismálin, því liún hefir mikinn áhug'a fyr- ir því, að takmarka sem mest áfengisneysluna í landinu. F.n þrátt fyrir viðskifta-örðugleik- ana ber þessi vaska og auðuga þjóð höfuðið hátt og horfir sig- urglöðum augum fram í tím- ann. Náttúruauðlegð landsins tr mikil: Járnnámar, skógar, fossar, frjósamur jarðvegur Erfiðleikarnir eru þeir sem stendur, að þeir liafa orðið að draga mjög úr framleiðslunni, vegna þess að kaupgeta við- skiftaþjóðanna hefir lamast stórkostlega. Hinsvegar hafa þeir öflugan bakhjarl. Fjárhag- ur þjóðar og rikis er góður. Ef eigi verður því lengra framhald á kreppunni, munu Svíar standa nær jafnréttir eftir. Jafnaðarmannastjórnin breska hefir að undanförnu verið talin völt 1 sessi. En eftir breskum blöðum í janúar að dæma, eru horfurnar þær nú, aú hún veröi viS völd tvö ár enn a. m. k., eSa til næstu reglu- legra kosninga. Frjálslyndi flokk- urinn getur auðvitaö felt stjórn- ina meS tilstyrk íhaldsmanna hve- nær sem er, en samvinna milli íhaldsmanna og frjálslyndra er vart hugsanleg, vegna ágreinings um tollmálin og fleiri mál. Að rísu er megn óánægja í frjáls- iynda flokknum meS jafnaSar- mannastjórnina, en David Lloyd George, aöalleiðtogi flokksins, vill ekki fella stjórnina, sem hefir heitiS kosningalagabreytingum, sem frjálslyndi flokkurinn hefir mikinn áhuga á aö fá framgengt. Vegna núgildandi kosningalaga- ákvæða fékk frjálslyndi flokkur- inn langtum færri þingsæti í hlut- falli viö atkvæðamagn en hinir flokkarnir, í síðustu kosningum, og nú hafa jafnaSarmenn lofað að ráSa bót á því óréttlæti, sem frjáls- lyndi flokkurinn varS fyrir, meS því aS breyta kosningalögunum þannig, aS allir flokkar fái þing- mannafjölda í réttu hlutfalli við atkvæSamagn I þess stað mun David Lloyd George hafa fallist á, aS frjálslyndi flokkurinn greiddi ekki atkvæði meS vantrausti á stjórnina. Á sameiginlegum fundi jafnaS- armannaþingmanna og fram- kvæmdaráSs verkalýSsfélaganna var samþykt, aS verSa viS óskum D. Lloyd George um kosninga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.