Rökkur - 01.06.1931, Page 17

Rökkur - 01.06.1931, Page 17
R O Ií K U B 111 inn í núverandi samkepni haldi velli lengi.“ Empress of Britain er 42.500 smálesta skip, og verður því hleyp: af stokkunum að ári. Það verður í förum milli Southampton og Que- bec. Stærstu hafskip, sem fara mi milli þessara borga, eru sjö claga á leiðinni. Empress of Britain verð- ur að eins fimm daga á leiðinni. Skipskví sú sem bygð verður í Southampton fyrir nýja 70.000 smálesta skipiö — og er eingöngu ætluð því — verður 1200 fet á lengd, 135 fet á breidd og 45 feta djúp. Viðskiftl Rússa og Bandaríkjamanna. Nýjar reglur um innflutning á vörum til Bandaríkjanna hafa verið birtar af fjármálaráðuneyt- inu ameriska. Samkvæmt reglum þessum er innflytjanda vörunnar skylt að leggja fram skilríki fyrir því að fangar hafi ekki unniS að framleiðslunni. Er þessu ákvæði auSvitað beint gegn Rússum, Inn- ílytjandanum er og gert að skyldu að leggja fram vöruskýrslur und- irskrifaöar af fulltr. Bandaríkja- stjórnar (American Consular offi- cers). En nú eru engir slíkir full- truar Bandaríkjastjórnar í rúss- neskum útflutningsborgum. VirS- 'st því vera um útilokun að ræ'ða a rússneskum vörum. Ameriskir innflytjendur rússneskrar fram- leiðslu hafa mótmælt þessum ákvörSunum. Innflutnmgar frá Pússlandi til Bandaríkjanna á fyrra misseri þessa árs námu fþ 10.292.000, en útflutningar frá Bandaríkjunum til Rússlands námu á sama tíma $ 65.920.000. RáSstjórnin rússneska hefir hvað eftir annað lýst því yfir, aS Rússar hætti að kaupa vörur frá þeim þjóSum, sem útiloka inn- flutningsvörur frá Rússlandi. Leiddi ]>aS til þess, aS fjármála- ráðuneytiS ameriska tók til greina mótmæli amerískra kaupsýslumanna j>essu viðvíkjandi, en nú hefir fjár- málaráðuneytið eigi að siður farið út á þessa braut, og horfir því svo nú, að viðskifti milli Rússa og Banadaríkjamanna fari í kaldakol. Baðmullarverðið er sem stendur mjög lágt í heim- inum, ca. 11—12 cents enskt pund og er búist viS, aS þaS verð haldist enn um skeið. — Mun- ar því minstu, aö baðmullarverðiS sé orSiS svipaS og 1915 eða 10,13 cents pundiS. En árin 1924—-1929 var verðið 17,53—23>45 cents pr. pund. Hæst var verÖiS í apríl 1920 (42,30 cents). MeSalverð 1920 var 33,89 cents. Lægst verð á

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.