Rökkur - 01.06.1931, Síða 17

Rökkur - 01.06.1931, Síða 17
R O Ií K U B 111 inn í núverandi samkepni haldi velli lengi.“ Empress of Britain er 42.500 smálesta skip, og verður því hleyp: af stokkunum að ári. Það verður í förum milli Southampton og Que- bec. Stærstu hafskip, sem fara mi milli þessara borga, eru sjö claga á leiðinni. Empress of Britain verð- ur að eins fimm daga á leiðinni. Skipskví sú sem bygð verður í Southampton fyrir nýja 70.000 smálesta skipiö — og er eingöngu ætluð því — verður 1200 fet á lengd, 135 fet á breidd og 45 feta djúp. Viðskiftl Rússa og Bandaríkjamanna. Nýjar reglur um innflutning á vörum til Bandaríkjanna hafa verið birtar af fjármálaráðuneyt- inu ameriska. Samkvæmt reglum þessum er innflytjanda vörunnar skylt að leggja fram skilríki fyrir því að fangar hafi ekki unniS að framleiðslunni. Er þessu ákvæði auSvitað beint gegn Rússum, Inn- ílytjandanum er og gert að skyldu að leggja fram vöruskýrslur und- irskrifaöar af fulltr. Bandaríkja- stjórnar (American Consular offi- cers). En nú eru engir slíkir full- truar Bandaríkjastjórnar í rúss- neskum útflutningsborgum. VirS- 'st því vera um útilokun að ræ'ða a rússneskum vörum. Ameriskir innflytjendur rússneskrar fram- leiðslu hafa mótmælt þessum ákvörSunum. Innflutnmgar frá Pússlandi til Bandaríkjanna á fyrra misseri þessa árs námu fþ 10.292.000, en útflutningar frá Bandaríkjunum til Rússlands námu á sama tíma $ 65.920.000. RáSstjórnin rússneska hefir hvað eftir annað lýst því yfir, aS Rússar hætti að kaupa vörur frá þeim þjóSum, sem útiloka inn- flutningsvörur frá Rússlandi. Leiddi ]>aS til þess, aS fjármála- ráðuneytiS ameriska tók til greina mótmæli amerískra kaupsýslumanna j>essu viðvíkjandi, en nú hefir fjár- málaráðuneytið eigi að siður farið út á þessa braut, og horfir því svo nú, að viðskifti milli Rússa og Banadaríkjamanna fari í kaldakol. Baðmullarverðið er sem stendur mjög lágt í heim- inum, ca. 11—12 cents enskt pund og er búist viS, aS þaS verð haldist enn um skeið. — Mun- ar því minstu, aö baðmullarverðiS sé orSiS svipaS og 1915 eða 10,13 cents pundiS. En árin 1924—-1929 var verðið 17,53—23>45 cents pr. pund. Hæst var verÖiS í apríl 1920 (42,30 cents). MeSalverð 1920 var 33,89 cents. Lægst verð á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.