Rökkur - 01.06.1931, Side 19

Rökkur - 01.06.1931, Side 19
R 0 K Ií U R 113 ur á þaS, aö eg mun-kappkosta aS reynast eins þakklátur og sam- boðið er snilli kennarans og ágæti bstarinnar." Don Torribio tók þessum kurt- eisisorSum fálega. Hann svaraSi erkidjáknanum á þá leiS, aS ekki væri til neins fyrir hann aS biSj- ast tilsagnar hjá sér í töfralist; hann væri orSinn leiSur á kenslu, því hann hefSi aldrei haft neitt upp úr henni, nerna fagurgala og eintórn loforS. Hann kvaSst ekki fyrir nokkurn mun vilja óvirSa lengur sín leyndardómsfullu vís- indi me'S þvx aS kenna þau van- þakklátum nemendum. „Vanþakklátum nemendum," kallaSi erkidjákninn upp. „Er þaS satt? Hafa menn reynst Don Torribio vanþakklátir? En hvern- ig getur hann veriS svo óréttsýnn aS setja mig á band meS slíkum mannfýlum ?“ Og nix kom hann meS mesta fjökla af málsháttum og spakmæl- Um, sem hann hafSi lesiS um þakk- látssemina, og hagaSi svo vel orS- um sínum og tala'ði svo heitt og hjartanlega um þessa dygS, aS Don Torribio fór aS hugsa sig um °g sagSi loksins; aS slíkan ágætis- rnann gæti hann ekki látiS synj- undi frá sér fara. „Hýasintha," kallaSi hann til raSskonu sinnar,“ sting tveimur akurhænum á steikarteininn, eg yona aS herra ei'kidjákninn sýni mér þann sóma, að borða meS mér?“ Þar með tók hann erkidjákn- ann við hönd sér og leiddi' hann inn í lestrarstofu sína, og er þeir voru inn komnir, snart hann enni hans og tautaði þessi þrjxx dular- fxxllu orð: „Ortóbólan, Pistafríe, Onagríúf," og tók.síSan umsvifa- laust aS útlista fyrir honum þaS, sem stóð á fremstu blöSum töfra- bókarinnar. Lærisveinninn nýi hlýddi sólgn- um eyrum á kennara sinn, og var sem hann gæfi sér varla tíma.til aS draga andann, en þá kemur Hýasintha alt í einu inn og meS lienni maður á háum stígvélum, ataður aurslettum til axla; kvaSst hann endilega þurfa . að finna herra erkidjáknann aS máli urn nokkuS, sem væri lífs áríSandi. Þetta var þá þjónn föðurbróöur hans, biskupsins i Badajoz, sem sendur hafði veriS á eftir honurn í skyndi og hlaupið á eftir honum alt hvaS af tók til þess aS færa honum þær fréttir, aS biskúpinn hefði fáum stundum eftir burtför hans fengið heilablóSfall, og voru rnenn hræddir um líf hans. Erki- djákninn varð illxxr í skapi og bölvaSi, en samt ekki nema í hálf- um hljóSum, sjúklingnum, sjúk- dóminum og skyndiboSanum, þar sem alt þetta truflaSi hann svo meinlega í náminu. Til þess nú aS verSa laus við sendimanninn, skip- 8

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.