Rökkur - 01.06.1931, Síða 30

Rökkur - 01.06.1931, Síða 30
124 R 0 K K U R að eg liefi meiri trú á landbún- aðinuni en hann, ber meira traust til hinnar uppvaxandi kynslóðar í sveitunum, og efa þess vegna ekki, að því fé, sem varið er landbúnaðinum lil styrktar, er vel varið — en H. efast um þetta alt saman, hann skortir trú á framtíð íslensks landbúnaðar, liann lieldur, að alt springi, ef landbúnaðurinn er styrktur áfram svo sem ver- ið hefir. Það sem eg hefi sagt til styrktar minni skoðun, tek eg ekki aftur, og allra síst það, sem eg tók fram til að mótmæla þeirri skoðun, að afskektar sveitir eða einstakar jarðir í af- skektum sveitum, mætti í eyði leggjast. Og eitt er víst, að úrskurði framtíðarinnar verðum við að lilíta, að því er þessi deilumál snertir. En eg liika ekki við að fullyrða, að undir svari fram- tíðarinnar sé það komið, livort hér á að búa sjálfstæð menning- arþjóð í landinu eða ekki. Og sú er trú mín, að svarið verði bjartsýnismönnum í vil. Molar. Pólland tekur lán. Pólska ríkiö tók nýlega lán hjá eldspýtnahringnum sænska. Voru einkasöluréttindi hringsins i Pól- landi framlengd til ársins 1965. Lánshupphæöin nemur liölega 34 milj. dollara. Vextir eru 6j4%. Gengi 93. Launalækkun starfsmanna þýska ríkisins (6%) gekk í gildi þ. 1. febrúar, og er ráðgert, að launalækkunjjn gildi þrjú ár frá 1. febr. aö telja. Launa- lækkun þessi er fram komin, vegna þess að ríkishagurinn krefst hennar, en fjöldi ríkisstarfsmanna eru óánægðir yfir lækkuninni og er sagt, að margir þeirra hafi gengið í öfgaflokkana, kommún- ista- og Fascistaflokkana, enda þótt starfsmönnum þýska ríkisins sé bönnuð þátttaka í slíkum fé- lagsskap. Kosningarnar í Póllandi. Kosningar fóru fram í Póllandi um miðbik nóvembermánaðar og J urðu úrslit þau, að Pilsudski yarð enn fastari í sessi en hann var áð- ur. Hefir hann verið mestur áhrifamaður í Póllandi síðan i heimsstyrjöldinni og alt af haft sitt frarn. Úrslitin urðu þau, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.