Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 41

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 41
R O K K U R 135 ur fyr, heldur forðuðust hvor aðra meira en satan sjálfan, héldu kyrru fyrir og bjuggu hvor yfir sínum hefndarhugs- unum. Seinni part dags nokkurs ómaði aðvörunarhringing um þorpið. Húsið lians Rabosa gamla var að hrenna. Sonar- synir lians voru úli á akrinum, kona annars þeirra að þvo þvott niður við brunninn, en út um gluggana, meðfram gluggum og dyrum gaus þykkm rcykjar- mökkur sem lvktaði af sviðn- um hálmi. Inn í snarkandi reykhafinu, sem leitaði að út- rás, sat veslings gamli Rabosa hreyfingarlaus í hægindastóln- um sínum. Konan Iians Rabosa vngri þreif í hár sitt og sagði þetta alt vera sér að kenna og hirðuleysi sínu. Fólkið sem þyrptist saman á götunni, stóð höggdofa og horfði á brunann, sem breiddist óðfluga út. Nokk- urir liinir hugrökkustu opnuðu dyrnar, en hörfuðu skjótt aftur, er þeir fengu hinn þykka reykj- armökk framan í sig' og neista- fiúkið, sem dreifðist yfir göt- una. — Afi! veslings afi gamli! hrópaði konan hans Rabosa vngri og leit í kring um sig, en árangurslaust. Enginn bauð sig fram. Alt í einu setti liina ótta- slegnu þorpsbúa hljóða. Þeir hefðu ekki orðið meira forviða, þótt þeir hefðu séð klukkuturn- inn koma gangandi á móti þeim. Þrír jjiltar stukku inn i logandi húsið. Það voru Cas- l>orra bræðurnir. Þeir höfðu litið hver til annars með sama ásetninginum í augnaráðinu, og stukku nú eins og sala- möndrur án þess að mæla orð inn i hið ógurlega bál. Mann- fjöldinn klappaði lof í lófa, er hann sá þá koma aftur með Rabosa gamla í sportstólnum sínum og bera hann á öxlunum cins og einhvern dýrling á gull- stóli, Þcir lögðu byrðina frá sér, án þess að virða öldunginn við- lits og liurfu aftur inn í eldinn. — Nei, nci, hrópaði fólkið. En þeir I)rostu við og héldu áfram. Þeir ætluðu að bjarga einhverju af eignum óvina sinna. Ef sonarsynir karlsins Rabosa hefðu verið þarna, hefðu þeir ekki hreyft sig að heiman. En hér var aðeins um að ræða ósjálfbjarga gamal- menni, sem þeim bar fyrir mannúðar sakir að reyna að bjarga. Menn sáu þá vaða eld- inn og reykinn fram og aftur, henda húsgögnum og pokum út á götuna og hverfa aftur að vörmu spori. Skyndilega ráku menn upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.